5.5.2019 | 12:35
Samfylkingin setið í 2 verstu ríkisstjórnum lýðveldissögunnar
Ég held að flestir séu sammála um það að ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins 2007 sé næst versta ríkisstjórn lýðveldissögunnar.
Það voru herfileg mistök hjá forystu Sjálfstæðisflokksins að treysta Samfylkingunni og átti heiðursmaðurinn Geir eftir að komast að því að það voru verstu mistök hans lífs sem endaði með pólitískum rétthöldum yfir honum í boði 4 þingmanna Samfylkingarinnar
Alþjóða bankahrunið skall svo á íslandi okt 2008, með ráðherra Samfylkingarinnar með þau mál á sinni könnu,
Samfylkingin sprakk í loft upp á fundi i Þjóðleihúskjallaranum , v.formaður Ágúst Ólafur.
Svo er það Jóhönnustjórnin, versta ríkisstjórn íslandssögunnar, þar á dagsrká, voru endalausar skattahækkanir, niðurbrot heilbrigðiskerfisins, afsal fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar, pólitísk réttarhöld o.s.frv.
Logi vill gefa Ágústi annað tækifæri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:36 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.