30.5.2019 | 09:24
Sjálfstæðisflokkurinn lykilflokkur í íslenskum stjórnmálum
Sjálfstæðisflokkurinn er, hefur verið og verður áfram lykilflokkur á íslandi.
Sjálfstæðisflokkurinn er kristilegur og borgarlegur stjórnmálaflokkur sem vill að fólk fái tækifæri til að bjarga sér sjálft.
Sjálfstæðisflokkurinn gengdi lykilhlutverki í endurreisninni eftir Jóhönnustjórnina sem tókst í raun ekki að gera vont ástand verra með sinni skattpíningarstefnu.
Sjálfstæðisflokkurinn var reiðubúinn að stíga inn í ríkisstjórn með VG vegna þess að flokkurinn sá það að það var enginn annar valkostur og Sjálfstæðisflokkurinn er ekki flokkur fordóma gangnvart samstarfi við aðra flokka.
Sjálfstæðisflokkurinnn
stétt með stétt
Stjórnmálin krufin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel sagt Óðinn. Og ansi hreint var ræða Óla Björns góð í gær.
Þorsteinn Siglaugsson, 30.5.2019 kl. 11:39
Þorsteinn - takk fyrir innlitið, Óli Björn er mjög traustur stjórnmálamaður , þyrftum að eiga fleiri slíka.
Óðinn Þórisson, 30.5.2019 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.