31.5.2019 | 19:39
Valdið hjá Þjóðinni óháð Þingmönnum
Alþingismenn eru þjónustufulltrúar þjóðarinnar og þeir verða á hverjum tíma að vera reiðubúnir að hlusta á vilja hennar.
Þegar kemur að forræði yfir auðlyndum þjóðarinnar þá verða alvöru stjórnmálamenn að vera reiðubúnir að setja mál eins og Orkupakka 3 til hennar sem á endanum ræður ekki þingmenn.
Þjóðin bjargaði sjálfri sér frá stjórnmálamönnum sem ætluðu að kúga þjóðina til að greiða Icesave.
Orkupakki 3 á að fara til þjóðarinnar.
Valdið hjá Alþingi óháð fyrirvörunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:40 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel mælt Óðinn.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 31.5.2019 kl. 19:54
Alveg rétt Óðinn. Það er með ólíkindum hversu þingmenn þverskallast gegn vilja þjóðarinnar, vilja bara keyra málið í gegn en á sama tíma geta engan veginn fært rök fyrir pakkanum sem þeir vilja ólmir kalla yfir þjóðina.
Tómas Ibsen Halldórsson, 31.5.2019 kl. 20:14
Ómar - takk fyrir innlitið :)
Óðinn Þórisson, 31.5.2019 kl. 21:18
Tómas - þingmenn sem neita að horfast í augu við anstöðu þjóðarinnar við þessa innleiðingu eiga ekki skilið að starfa fyrir hana í framtíðinni.
Óðinn Þórisson, 31.5.2019 kl. 21:20
Sammála Óðinn.
Tómas Ibsen Halldórsson, 1.6.2019 kl. 00:22
Góður pistill og 100% sannur. Sammála hverju rituðu orði.......
Jóhann Elíasson, 1.6.2019 kl. 08:09
Jóhann - takk fyrir innlitið, því miður virðist sem margir stjórnmálmenn telji sig ofar þjóðinni.
Óðinn Þórisson, 1.6.2019 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.