5.6.2019 | 07:26
Borgarstjórnarkosningarnar ógildar ?
"Í umræddum úrskurði er sagt að kjósendur hafi fengið gildishlaðin skilaboð frá borginni samhliða hvatningu til þess að kjósa, í einu tilfelli hafi verið um efnislega röng skilaboð að ræða."
Þetta er mjög alvarlegt fyrir Dag B. borgarstjóra sem æðsta embættismamann borgarinnar og áfall fyrir Viðreisn sem Endurvakti fallinn meirihluta.
Ég vel Vigdísi Hauksdóttur sem hefur gert hvað mest fyrir Reykjavík og Reykvíkinga sem Reykvíking ársins.
Ákvörðun sýslumanns felld úr gildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er áhyggjuefni fyrir okkur Sjálfstæðismenn að það skuli nánast aðeins vera Vigdís í Miðflokknum og Kolbrún í Flokki fólksins, sem halda uppi einhverri stjórnarandstöðu í borginni.
Sjálfstæðismenn elta bara Dag og félaga í nánast öllum málum. Stjórn og stefnumörkun í mörgum mikilvægum málum hefur verið hörmuleg, en okkar menn greiða annað hvort atkvæði með meirihlutanum eða sitja hjá í besta falli. Hvers konar stjórnmálamenn eru þetta og hvar er trúnaður þeirra við stefnu flokksins sem þeir eru valdir til að þjóna?
Það verður að hreinsa til þarna í næstu kosningum og það á að vera skýlaus krafa flokksmanna að prófkjör verði haldið!
Þorsteinn Siglaugsson, 5.6.2019 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.