18.6.2019 | 17:58
Líklegast að Viðreisn þurrkist út
Líkt og Björt Framtíð í borgarstjórn þá hefur Viðreisn enga pólitíska sýn eða hugmyndafræði heldur fylgir bara Samfylkingunni.
Viðrein endurreisti fallinn meirihluta þar sem Björt Framtíð sem hafði líkt og Viðreisn nú 2 borgarfulltrúa en að fylgja öðrum flokki í einu og öllu getur bara leit til tilgangsleysis viðkomandi flokks í huga fólks.
Ég ætla ekki að fjalla um öll hörmungarálin sem hafa dunið á reykvíkingum á þessu ári sem þessi " meirihluti " hefur verið við völd.
![]() |
Pawel forseti út kjörtímabilið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 899003
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.