19.6.2019 | 09:00
Viðreisn talar til hægri en framkvæmir til vinstri
Við heyrum kjörna fulltrúa Viðreisnar tala um að lækka álögur á fólk en þegar kemur að því að framkvæma þá hugmyndafræði þá í staðinn hafa þeir hækkað skatta um 37 % síðastliðið ár sem er fullkomin bilun og kemur tekjulágum langt verst.
Viðreisn í Reykjavík framfylgir auðvitað bara skattasefnu Samfylkingarinnar.
![]() |
37% hækkun skatts hjá Reykjavíkurborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.