21.10.2019 | 22:09
Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýrinni til framtíðar
Reykjavík er höfuðborg islands og hefur þannig ákveðnar skyldur gaganvart öllum öðrum sveitarfélögum á íslandi.
Reykjavíkurflugvöllur er samgöngumál, öryggismál og atvinnumál.
Reykjavíkurflugvöllur var gefinn öllum íslendingum ekki bara 101 Laté liðinu og er flugvöllurinn hagsmunamál allra landsmanna.
LSH er í Reykjavík og hlutverk Reykjavíkurflugvallar er að tryggja samgöngur að fólk um allt land komist á LSH.
Dagur B. hefur verið flugvallaróvinur nr.1 og vonandi styttist í að hans stjórnmálaferli ljúki og borgarleg öfl taki aftur við stjórn höfðuborgarinnar.
Dagur B. hafði að engu yfir 60 þús undirsktiftir um að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni en Dag B. þröngsýni stjórnmálamaðurinn með rörsýni sína vill að allir ferðist um eins og hann vill.
Burt með Dag B. Reykjavík er í rusli og nú er kominn timi á að óvissunni sem hann hefur skapað um framtíð Reykjavíkurflugvallar verði eytt.
Huga að endurbótum á flugstöðinni í Vatnsmýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.