31.10.2019 | 08:15
Ríkið taki við Reykjavíkurflugvelli og framtíð uppbyggingar þar
"Þar hafi meðal annars verið bent á að millilandaflugvellirnir í Keflavík, Reykjavík, Akureyri og á Egilsstöðum yrðu skilgreindir sem kerfi með sameiginlegum kostnaðargrunni og Isavia falin fjárhagsleg ábyrgð á rekstri, viðhaldi og uppbyggingu þeirra."
Reykjavíkurflugvöllur er hagsmunamál allara íslendinga, hann er öryggimál, samgöngumál og atvinnumál.
Því miður hafa borgarmeirihlutarnir í Reykjavík undanfarin ár haft engan skylning eða þekkingu á hlutverki Reykjavíkurflugvallar og þeim ekki treyst fyrir svo stóru hagsmunamáli allra íslendinga.
Því fyrr sem þetta gerist að ríkið taki yfir Reykjavíkurflugvöll þvi betra fyrir hagsmuni allra íslendinga.
Segir nauðsynlegt að efla varaflugvellina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:16 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.