1.11.2019 | 08:05
Samfylkingin stendur gegn uppbyggingu og framtíð Reykjavíkurflugvallar
Það er í raun bara einn flokkur, Samfylkining sem hefur staðið gegn allri uppbyggingu og þróun flugvallarins og hundsaði á sínum tíma undirskriftir yfir 60 þús einstaklinga.
Dagur B. er Reykjavíkurflugvallarandstæðingur nr.1 og vonandi styttist í að hans dagar sem borgarstóri ljúki og borgarlegur meirihluti verði myndaður í Reykjavík.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og ativnnumál, Það er hagsmunamál allra íslendinga að geta komist á sem öryggastan hátt á LSH.
Yfirvinnubann í innanlandsfluginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:06 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.