8.11.2019 | 23:15
Sigur Broisar tryggir að ríkisstjórn íslands afturkallar ESB - umsóknina
Fari svo eins og hér er spáð og íhaldsflokkurinn er að fara að taka næstu kosningar þá eru Bretar að senda ESB skýr skilaboð um það þeir vilja losna úr klóm ESB.
Það leiðir af sér að Guðlaugur Þór utanríkisráðherra mun leggja fram tillögu á alþingi okkar íslendinga að esb umsóknin verði formlega dregin til baka með atkvæðagriðslu á alþingi.
Það er skýr meirihluti hjá þjóðinni og þingi til losa okkur við þessa esb - umsókn.
VG fær þá tækifæri til að leiðrétta sína afstöðu til málsins sem hann var kúgaður til að taka í Jóhönnustjórnni.
Íslenska þjóðin vill yfirráð yfir sínum auðlyndum og frjálst til að gera fríverslunarsamninga án þess spyrja esb.
Stórsigur Boris Johnson í kortunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svei mér þá, ég er ekki viss um að það sé MEIRIHLUTI hjá þinginu fyrir því að kalla "umsóknina" til baka en það er klárlega meirihluti fyrir því hjá þjóðinni....
Jóhann Elíasson, 9.11.2019 kl. 07:42
Jóhann - x-d - x-b, vg , x-m eru allir með þá stefna að vera utan esb. Jú vissulega ef þessi tillaga verður ekki lögð fram af utanríkisráðherra þá er spurning hvort x-d sé búinn að skipta um utanríkisstefu, það er þá gott að fá það á hreint fyrir næstu kosningar.
Þjóðin vill vera frjáls og fullvalda.
Óðinn Þórisson, 9.11.2019 kl. 09:31
Hvað var þá málið með orkupakka þrjú??? Ég heyri það oftar núna að forysta sjálfstæðisflokksins er ekki svo mótfallin ESB og ekki verður annað skilið en að Sigurður Ingi og Lilja séu "volg", eitthvað virðist VG liðið vera beggja blands. Ég treysti þessu liði ekki fyrir horn......
Jóhann Elíasson, 9.11.2019 kl. 13:04
Jóhann - OR3 , klárlega mistök hjá x-d að samþykkja hann, gæti orðið flokknum mjög dýrt í næstu kosningum en flokkurinn hefur ákveðið tækifæri áður en fólk mætir aftur á kjörstað.
x-b er til í allt, veist aldrei hvert sá flokkur er að fara eða ætlar að gera. Lilja mun taka við fyrir næstu kosningar og hún mun gera það sem þarf til að halda flokknum á lífi , þ.e samþykkja aðild að esb.
Óðinn Þórisson, 9.11.2019 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.