21.11.2019 | 18:59
Reykjavikurflugvöllur í Vatnsmýrinni næstu 20 árin
"gæti þó tekið allt að 20 ár og myndi kosta um 40 milljarða, eða tvöfalt meira en að endurnýja Reykjavíkurflugvöll, en það yrði þá kostnaður við flutning innanlandsflugs í hraunið og að flugvöllurinn geti gegnt hlutverki varaflugvallar"
Með þessa niðurstöðu að leiðarljósi og öryggi landsmanna er það eina í stöðunnu að fara í ákveðnar og markvissar uppbyggingarframkvæmdir á Reykjavíkurflugvelli þannig að flugöryggi verði í 1.sæti.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Reykjavíkurflugvöllur var gefinn öllum íslendingum og það er ekki lýðræðislegt að hundsa vilja fólks eins og Dagur B. hefur margítrekað gert varðandi flugvölll allra landsmanna.
Ekki vænlegt að endurnýja Reykjavíkurflugvöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:01 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.