29.11.2019 | 11:40
Skoðanakúgun í loftlagsmálum
Það gengur ekki upp í lýðræðislegu samfélagi eins og ísland er að " umhverfissinnar " ætli að fara stjórna ferðum fólks til og frá landinu.
Hömlur verða settar á flug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:53 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við erum að sjá áætlun Sameinuðu þjóðanna ná fótfestu á heimsvísu. Þeir sem stýra SÞ ætla að stjórna heimsbyggðinni og segja fólki hvað það má og hvað það má ekki, þetta er bara einn liður í þeirri vegferð þeirra.
Tómas Ibsen Halldórsson, 29.11.2019 kl. 12:09
Tómas – umræðan um loftlagsmál er orðin mjög einhliða, t.d umræðuþáttur Kastjlós um málið, þar sem fólk sem hefur ekki rétta skoðun er stillt upp afneiturfólki loftlagsmála. Þetta snýst bara um hugmyndafræði fólks eins og Andra Snæs sem telja sig vera handhafa sannleikans í málinu og vilja ákveða hverning fólk lifir sínu lífi. Sósíalsimi.
Óðinn Þórisson, 29.11.2019 kl. 12:28
"Afneitunarsinnar" fá frítt far, aðra leiðina, ef þeir fara nógu langt
Þorsteinn Siglaugsson, 29.11.2019 kl. 12:55
Það er óhætt að segja að Andri Snær er ekki vísindamaður heldur skáld. Flug hefur aðeins um 2-3% gildi af 100% í CO2. Flug á eftir að aukast og verða jafnframt umhverfisvænna. Það þarf að einbeita sér að USA, Kína, Indlandi og Japan en þaðan kemur 60% af CO2 gildi heimsins.
Freysteinn Guðmundur Jónsson, 29.11.2019 kl. 13:24
Ég er sammála þér Óðinn. Pólitískur rétttrúnaður er ekkert annað en heilaþvottur notað til að stýra skoðunum fólks. Spjallþáttastjórnandi vestanhafs, hjá MSNBC, sagði eitt sinn, þá var hún að agnúast út í Trump sem oftar, en hún sagði: - Trump með tísti sínu er að stjórna því hvernig fólk hugsar, það er ekki hans hlutverk það er OKKAR hlutverk - sem segir okkur hvernig fjölmiðlafólk hugsar, margir hverjir alla vega. Rithöfundar virðast halda að þeirra hlutverk sé slíkt hið sama.
Tómas Ibsen Halldórsson, 29.11.2019 kl. 13:38
Þorsteinn - það er enn til fólk sem afneitar helförinni, við viljum ekki umræðuna þannig.
Óðinn Þórisson, 29.11.2019 kl. 17:16
Freysteinn - skoðanir hans um að ákveða hve lengi fólk er í sínum ferðalögum er óboðleg.
Það er verið að hræða börnin að heimurinn sé að farast eftir ca 10 ár, þetta er mjög óábyrgt og hættulegt og ef á að hætta nánast öllu flugi til og frá íslandi og þar með lama ferðaþjónustana þá mun bankahrunið 2008 vera eins og grín í samanburði.
Óðinn Þórisson, 29.11.2019 kl. 17:21
Tómas - Andri Snær ritöfundur telur sig halda á boðskap hins eina rétt og sanna.
" Andri Snær Magnason rithöfundur segir það ábyrgðarhluta hjá íslenskum fjölmiðlum að leiða fram afneitunarsinna í loftslagsumræðunni."
Þetta kallast að vilja loka á alla aðra skoðun og umræðu nema " rétta " .
Óðinn Þórisson, 29.11.2019 kl. 17:24
Andri Snær fer fram á ritskoðun. Sovét-Ísland er hans ær og kýr.
Tómas Ibsen Halldórsson, 29.11.2019 kl. 17:27
Sæll Óðinn,
Þú mátt ekki hafa aðra skoðun, nú þegar þessir skattar koma hér eins og í Frakklandi, þá byrja þessi mótmæli hér eins og eru og hafa verið í Frakklandi þeas. þá á laugardögum, og allir hér í gulum vestum. Nú og litla, litla, nice nice DDR RÚV -draslið verður hvergi sjáanlegt, rétt eins og er og hefur verið varðandi allar þessar fréttir frá Frakkland, já og þá verður þessi ríkisstjórn örugglega búin að lögleiða skoðunarkúgun hér á landi.
KV.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 29.11.2019 kl. 18:45
Tómas - skoðanakúgun hefur ekki verið samþykkt á íslandi til þessa hvað þá að einhver tali gegn því að fólk hafi aðra skoðun en " rétta " , Andri Snær ritöfunur virðist hér vera að afhjúpa að hann aðyllist skoðanakúgun.
Óðinn Þórisson, 29.11.2019 kl. 19:31
Þorsteinn Sch. - mótmæli sem fara friðsamlega fram og börnum ekki beitt eru alltaf réttlætanleg.
Það sem er i gangi í dag er ömurlegt, við sjáum myndir af þessu fólki vera handtekið fyrir borgalega óhlíðni. Reiða fólkið , handhafar sannleikans.
Óðinn Þórisson, 29.11.2019 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.