Almennt get ég líka sagt að ef ekki koma skýrar skuldbindingar borgarinnar um að halda í Reykjavíkurflugvöll ríkir óvissuástandið áfram. Í því samhengi má nefna að samkvæmt gildandi skipulagi á að loka aðalbraut vallarins sem liggur frá norðri til suðurs eftir tvö ár en slíkt gerir völlinn óstarfhæfan, segir Matthías Sveinbjörnsson "
Eftir að Dagur B. hundsaði yfir 60 undirskiftir um að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni óttast ég það mjög að Dagur B. muni reyna allt sem hann getur til að hundsa þetta samkomulag og loka flugvellinn eins og er hans skýr vilji.
Er landbyggðarfólk 2 flokks fólk í huga borgarstjórnarflokka Samfylkingaflokkana í borgarstjórn ?
![]() |
Hvassahraun ekki arðbært |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 6
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 823
- Frá upphafi: 909132
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 676
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.