18.12.2019 | 00:03
Viðreisn mun fara sömu leið og Björt Framtíð
ÞríbruraSamfylkingarinnarflokkarnar hafa gjörsamlega gert í buxurnar í öllum málum það sem af er þessu kjörtímabili.
Það er hatur/heift sem virðist vera á milli Samfylkingarflokkana í garð borgarlegu flokkana sem eru að reyna vinna fyrir hagsmuni fólksins í borginni.
Ég er þvi miður hrædddur miðað við umræðuna í dag að ÞríburgaSamfylkingarflokkarnar ætla ekki að heiða framtíð Reykjavíkurflugvallar samkvæmt samkomulagi við samgöngumálaréðherra.
Samkvæmt samkomulaginu við ráðherra verður Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýrinni a.m.k næstu 10 ár.
Það mjög ólýðræðsilegt þegar Dag B. borgarstjóri hundsaði undirskift yfir 70 þús einstaklinga sem vilja Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni.
Þessi meirihluti hefur minnihluta atkvæða á bak við sig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:04 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.