9.2.2020 | 12:40
Samfylkingin flokkur hinnar vinstri - sinnuðu Menntaelítu
Ég vil byrja á að hrósa Degi B. fyrir að koma í viðtal en hann hefur alltaf sent einhvern staðgengil fyrir sig í öll viðtöl þegar á að ræða um þau mörgu vandamál sem flokkurinn hefur skapað í Reykjavík.
Það var alveg ljóst að hann var mættur í þetta viðtal sem andstæðingur Eflingar enda er flokkurinn láglaunastefnuflokkur sem vill verja vinstri - mennta - elítuna.
Þó svo að hann hafi talað um að fólk gæti safnað undirskriftum gegn vondum málum flokksins þá sýndi hann í flugvallarundirskriftarsöfnuninni að á endanum tekur hann ekki mark á þeim ef þær henta honum ekki.
![]() |
Hluti vandans er ákveðið forystuleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:42 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 899427
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.