25.3.2020 | 22:57
"smitrakningaforritinu"
Þetta er eignlega stórmál dagsins, kynning á smitrakningaforritinu, Eftirlisforritii.
Það er ekkert réttlætanlegt að samþykkja frekara eftirlit með borgurunum.
Nema það sé hugmynd að breyta í Ísandi í lögregluríki
Við höfum barist mikið fyrir lýðræðinu, en svona bryjar það þegar á að byrja að fara að svipta fólk frelsi. til ýmssa athafna., pínulítið tekið i einu, við sjáum þetta hjá Reykjavíkurborg.
Vonandi að fréttamenn sýni smá pung og ræði þetta og spyrji Ölmu og Víðir út þetta eftirlit ríksins með borgurnarum.
Vill henda orðinu smitskömm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.3.2020 kl. 07:38 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lögin eru nokkuð skýr um svona lagað. Ef þú samþykkir þetta er það heimilt en annars ekki og þú átt þá að geta afþakkað eða hafnað þessu.
Ég hvet bara fólk til að taka upplýsta ákvörðun um hvort það treystir því að lögin haldi, ekki aðeins í venjulegu ástandi heldur líka þegar mest á reynir.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.3.2020 kl. 01:02
Guðmundur - eflaust er hugmyndin ágæt, en þegar lagðir eru svona miklir peningar í ríkisgagnabanka þá er alveg ljóst að hann verður nýttur og hver segir að upplýsingar úr honum verði ekki notaðar gegn borgurnum í framtíðinni.
Landlæknir talaði um þetta að mikilli léttúð í gær. Þetta er grafalvalegt mál og þarf mikla kynningu og helst að finna aðra leið en nýtt ríkiseftirlitskerfi með borgurnum.
Óðinn Þórisson, 26.3.2020 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.