4.4.2020 | 09:46
Viðreisn ekki gert neitt rétt eftir að hann tók sæti í borgarstjórn
Viðreisn fékk 4.812 atkværði og tók þá ákvörðun að endurreisa fallinn meirihluta sem kjósendur flokksins voru ekki að biðja um.
Viðreisn tók að sér hækjuhlutverk Bjartar Framtíðar og verður að teljast mjög líklegt að flokkurinn hljóti sömu örlög í næstu borgarstjórnarkosningum og Björt Framtíð hlaut 2018.
Þórdís Lóa oddviti er nú að fara að gera enn ein mistökin en ég held að það skipti ekki máli þetta er í raun búið hjá Viðrein í borginni.
Segja ólíðandi að borgarfulltrúi meirihlutans sitji í hæfnisnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.