Sammála Heiðursmanninum Brynjari Níelssyni

„Málflutningur þeirra sem þykjast vera auka virðingu þingsins var með miklum ólíkindum. Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar þingsins, af öllum þingmönnum, sakaði forseta þingsins opinberlega um lygar og óheiðarleika. Skrítið hvað ummæli Klausturfélaga í einkasamtali gat hneykslað þetta fólk. Og að þessar frekjudósir skuli halda, að ummæli og dylgjur af þessu tagi um forseta og andstæðinga, ganga um þingsalinn skólaus í lörfum og tala niður land og þjóð við hvert tækifæri, sé til þess fallið að auka virðingu þingsins,“
Brynjar Níelsson

Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefnar sem siðanefnd taldi að hafi brotið í bága við ákvæði siðareglna alþings með ummælum um Ásmund Friðrikson hefði átt að setja af sér eftir það, í dag er hún því miður marklaus þingmaður.

Ég gæti ekki kosið Pírata því ég vil annarsvegar standa vörð um stjórnarská lýðvledsins og hinsvegar að ég vil að ísland verði áfram með kristileg gildi og hefðir að leiðarljósi.


mbl.is Sakar Steingrím um að ljúga og misnota aðstæður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Bragi Benediktsson

Þú getur engan flokk kosið sem hefur kristileg gildi að leiðarljósi, Miðflokkurinn er þó líklega ekki eins áberandi And-Kristinn og hinir flokkarnir.

Guðjón Bragi Benediktsson, 18.4.2020 kl. 19:06

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðjón Bragi - Píratar / Vantrú / Smiðmennt - hafa unnið markvisst gegn kristielgum gildum og hefðum á íalsndi.

Óðinn Þórisson, 18.4.2020 kl. 19:43

3 Smámynd: Guðjón Bragi Benediktsson

Þessi ummæli Brynjars eru frábær. Hann væri fínn ráðherra. Maður með bein í nefinu. En þessir þrír flokkar og félög sem þú nefndir hafa komið ótrúlega miklu illu til leiðar við afkristnun samfélagsins. En er ekki hálfur Sjálfstæðisflokkurinn genginn í lið með glóbalistunum og Miðflokkurinn því vænlegastur, þótt samtrygging glóbalistanna (hinir flokkarnir) hleypi honum auðvitað aldrei í ríkisstjórn. 

Guðjón Bragi Benediktsson, 19.4.2020 kl. 03:19

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðjón Bragi - þetta er rétt, lítill hópur en mjög hávær og endurspeglar ekki viðhorf íslendinga.

Brynjar hefði átt að verða dómsmálaráðherra í stað Áslaugar, en hún hefur reyndar verið flott enda mikið af hæfileikaríku fólki innan flokksins.

Píratar/Samfó/Viðreisn eða Samfylkingarþríburgaflokkarnir eins og ég kalla þá hafa myndað einhverskonar hatursbandlag gegn Sjálfstæðisflokknum og ég skora á Miðflokkinn að bæta sér ekki í þann, hóp.

Miðflokkurinn er mun betri en það og líka er eins og Sjálfstæðisflokkurinn styður kristleg gildi og hefðir ólíkt hinum þremur flokkunum.

Óðinn Þórisson, 19.4.2020 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband