15.5.2020 | 10:56
Fer heiðursmaðurinn Guðlaugur Þór fram á stjórnarslit
Ég held að það sé komið að ákveðnum krossgötum hér í stamstarfi Sjálfstæðiflokksins og Framsóknar gagnvart VG, ef VG kemur ekki með fram einhverja alvöru skýrungu en gamla marxiska stefnu sína er ekkert annað í stöðunni en að slíta stjórnarsamstarfinu við VG og fá inn flokka sem vilja vinna með hagsmuni íslands að leiðarljósi í atvinnu og þjóðaröryggismálum.
Guðlaugur Þór er stuðningsmaður Nato og öflugs ativnuulífs, VG er í nær óstjórntækur.
Þungt högg að verða af hundruðum starfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:29 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig dettur þér í hug að Gulli fari fram á stjórnarslit, ef að af þvi yrði þá gæti hann misst stólinn.
Kveðja frá Montgomery Texas
Jóhann Kristinsson, 15.5.2020 kl. 18:17
Jóhann - þetta mál er talsvert stærra en ráðherrastólinn hans.
Óðinn Þórisson, 15.5.2020 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.