15.5.2020 | 16:29
"rannsóknarréttur ráðhússins" segir heiðarskonan Vigdís Hauksdóttir
"Þann 2. desember 2019 var ég ónáðuð í þriðja sinn á heimili mínu að kvöldi til þar sem ég skrifaði undir móttöku á bréfi frá mannauðs- og starfsumhverfissviði Reykjavíkurborgar. Í bréfinu er viðurkennt að "rannsóknarréttur ráðhússins" virkaði ekki því ég lét ekki þvæla mér inn í hann - enda ekki byggður á neinum lögum. "
"í lagatúlkun. Í 22. gr. laganna er kveðið á um að sveitarstjórnarmanni ber skylda til að taka þátt í öllum sveitarstjórnarfundum og fundum í nefndum og ráðum sem hann hefur verið kjörinn til nema lögmæt forföll hamli."
Vigdís Hauksdóttir kjörinn fulltrúi hefur lögbundinn rétt til að mæta á fundi.
Þessu pólitíska einelti " borgarstjórnarmeirihlutans " gagnvart heiðurskonunni Vigdísi Hauksdóttur verður að hætta.
Vigdís haldi áfram árásum á starfsfólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.