18.5.2020 | 16:20
Miðflokkinn inn í ríkisstjórn fyrir VG vegna þjóðaröryggis
Því miður er Sjálfstæðisflokkurinn að vissu leyti sofandi í þessu stjórnarsamstarfi, VG er afgerandi ráðandi flokkur í ríkisstjórninni, Ráðstjórn VG, er ekki valkostur.
Ef VG ætlar að halda því til streytu að vinna gegn vestrænni varnarsamvinnu, neita varnar og borgarlegari innviðauppbyggingu er ekkert annað í stöðuni fyrir Sjálfstæðisflokkinn en að slíta þessu stjórnarsamsarfi, því fyrr þvi betra fyrir hagsmuni íslands.
Þorgerður Katrín fær plús í kladdann fyrir að taka hart á Katrínu Jakobsdóttur. Viðreisn þarf samt meira til að verða stjórntækur.
![]() |
Ályktunarhæfnin fremur á borði hinna skapandi greina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:28 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.