31.5.2020 | 10:16
Hversvegna þarf að skipta VG út úr Ríkisstjórn
Nú þarf þjóðin á að halda ríkisstjórn sem styður uppbyggingu atvinnulífsins, framfarir, framkvæmdir og framleiðslu.
VG hefur sýnt það aftur og aftur að flokkurinn er á móti einkaframtaki og eitthvað sem viðkemur NATO og BNA svo ekki sé minnst á umhverfisöfgastefnuna.
Miðflokkinn inn í ríkisstjórn og þá er hægt að takast á við þetta mikla atvinnuleysi að alvöru.
76.000 án atvinnu eða utan vinnumarkaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:17 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heldur þú virkilega að Sigurður Ingi sé tilbúinn að vinna með Sigmundi Davíð? Stjórnmálamenn á Íslandi hugsa ekki um þjóðarhag heldur bara um rass........á sjálfum sér og flokknum sínum!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 31.5.2020 kl. 13:29
Sigurður - nei því miður held ég að það sé rétt hjá þér að Sigurður Ingi myndi setja hagsmuni þjóðarinnar í 1 sæti og mynda ríkisstjórn með Sigmundi Davíð.
Þarna er Sigurður Ingi og hans persónulega óvild í garð Sigmundar Davíðs að skaða hagsmuni þjóðarinnar.
Óðinn Þórisson, 31.5.2020 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.