19.6.2020 | 06:49
Lítið traust á Samfylkingunni og Pírötum og þá er bara ein niðurstaða
Það virðist ríkja mjög lítið traust á mili annarsvegar ríkisstjórnarflokkana sem fara með allt vald á alþingi og hinsvegar flokka eins og Pírata og Samfylkingarinnar.
Ef það verður niðurstaðan að lýðræðislegur meirihuti á alþingi taki aftur til baka formennsku í í þessum þremur nefndum myndi ég fagna þvi mjög.
Alþingskosinngar verða haldnar haustið 2021 og best að flokkar eins og Píratar og Samfylkingin standi ekki á neinn hátt í vegi fyrir vilja ríkisstjórnarflokkana.
Ég hef rætt það hér og varað Miðflokkinn að koma nálægt Pírötum og Samfylkingunni, persónlega myndi ég vilja að þeir fengju að halda i sitt formannsæti.
![]() |
Formennska fari frá minnihluta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:51 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 16
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 712
- Frá upphafi: 903748
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 598
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.