20.6.2020 | 20:23
Steingrímur vill reyna að skerða tjáningarfrelsi Þingmanna
Rétt til að byrja með vil ég segja frá breytingu sem ér hef gert hér á blogginu hjá mér.
Annarsvegar hef ég sett Ísraelska fánann sem mynd við bloggið til að sýna minn stuðning við baráttu Ísraela.
Hinsvegar breytti ég textanum við bloggið vegna þeirra skoðanakúgunar og þöggunar sem ég tel að sé að eiga sér stað hér á landi eins og í mörgun öðrum löndum.
Ég vil hrósa þingmönnum Miðflokkssins fyrir að ræða við þjóðna um þessa samgönguáætlun og allar þær vitleysur sem eru í henni.
Borgarlínan er alger brenglun og stórfurðulegt að sjá þingmenn Sjálfstæðisflokksins taka þátt í þessar peningasóun.
Framkoma Steingríms í garð þingmanna Miðflokksins er honum til skammar.
Bað þingmenn Miðflokksins að sofa vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:25 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Styður þú þá Likud...sem er hægri öfgaflokkur..?
Helgi Rúnar Jónsson, 20.6.2020 kl. 20:46
Sæll Óðinn,
Málið er að þetta er ekki Davíðsstjarna, hann Davíð var aldrei með einhverja svona stjörnu, en þessi stjarna heitir reyndar Moloch -stjarna og/eða Remphan -stjarna.
KV.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 20.6.2020 kl. 21:53
Hver er þessi barátta Ísraela sem þú talar um?
Guðmundur Ásgeirsson, 20.6.2020 kl. 22:33
Helgi Rúnar - er Likud flokkurinn Ísrael ?
Óðinn Þórisson, 20.6.2020 kl. 22:38
Guðmundur - Hamas is a Palestinian Islamist political organization and militant group that has waged war on Israel since 1987.
Óðinn Þórisson, 20.6.2020 kl. 22:40
En fyrir hverju berjast þeir eiginlega og hvert er markmið þeirrar baráttu?
Guðmundur Ásgeirsson, 20.6.2020 kl. 22:52
Ísraelsríki er að berjast fyrir lífi sínu. Það er eina ríkið innan SÞ sem hefur margoft, bæði í orði og verki, verið hótað tortímingu, þ. á m. af Íran sem er verðandi kjarnorkuveldi.
Hörður Þormar, 20.6.2020 kl. 23:22
Guðmundur - Hamas hefur kallað eftir eyðileggingu Ísrels, markmið Ísrela er skýrt fá að vera til.
Óðinn Þórisson, 20.6.2020 kl. 23:23
Sæll aftur Óðinn,
Hvar eru heimildir (frá Hamas) fyrir því að Hamas hafi "..kallað eftir eyðileggingu Ísrels.." ?
KV.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 20.6.2020 kl. 23:50
Skil ég þá rétt að Ísrael sé í rauninni að verjast þessum hryðjuverkasamtökum? Eða stunda varnarbaráttu gagnavart þeim innan landamæra sinna?
Guðmundur Ásgeirsson, 21.6.2020 kl. 00:53
Þorsteinn - stundum er það þannig að fólk vill ekki sjá það sem blair við þeim, staðreyndir, fólk vill einfaldlega ekki horfast í augu við staðreyndir sem falla ekki að þeirra skoðunum.
Hamas er ekki Rauði Krossinn eða eitthvað friðarbandalag.
Óðinn Þórisson, 21.6.2020 kl. 08:07
Guðmundur - mjög sérskt að þú sért að spyrja um eitthvað sem þú veist sjálfur svaið við.
En til að svara þinni spurningu, Ísrael verður að nota her til að verja sitt eigið land. en þú vissir þetta eða hvort þú viljir ekki horfast í augu við staðreyndir.
Þú veist lika að Hamas var kosin vil valda til hvers, það liggur alveg fyrir eða viltu spyrja mig hversvegna ?
Ísrael er eina lýðræðisríkið á svæðinu og aðeins með her geta þeir haldið sínu landi frá því að því verði eytt af jörðinni. af hverjum viltu kannski spyrja mig ?
Óðinn Þórisson, 21.6.2020 kl. 08:24
Hver er maðurinn og hvað gerði hanna Guðmundur ?
Óðinn Þórisson, 21.6.2020 kl. 08:31
Sæll aftur Óðinn,
Ég er búinn að spyrja fleiri, fleiri manns um bæði heimildir og tilvitnanir fyrir þessum ásökunum,þú? En NEI menn koma aldrei með heimildir eða tilvitnanir frá Hamas fyrir þessu, vegna þess að menn vita að þær eru ekki til. Menn einfaldlega elska að nota svona innantómar ásakanir aftur og aftur til að magna upp hatrið, svo og til réttæta her-og landnám Zíonista. Það eru hins vegar Zíonistar sem að hafa verið að kalla eftir eyðingu Palestínu, svo og hafa sýnt það í verki. Það er greinilegt á öllu að þú styður Ísrael í þessum her-og landnámi gegn alþjóðalögum, ekki satt?
KV.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 21.6.2020 kl. 08:40
Þorsteinn þú veist það vel! Gramsaðu í fréttum þú þarft að grafa langt aftur í tímann svo langt að eg man ekki (eða þú)hvort það var hertekin flugvél eða annað sem Ísraelar björguðu; Þvílík hetjudáð.
Helga Kristjánsdóttir, 21.6.2020 kl. 15:13
Sæl Helga,
Ég er með upplýsingar yfir allar þessar svokölluðu hetjudáðir Zíonista með að bjarga öllum þessum ISIS- liðum, svo og yfir þessar aðferðir flughers Zíonista með fela sig alltaf bakvið stórar farþegaflugvélar osfrv. til verja sitt andlit, en ég er ekki með eina einustu heimild og/eða tilvitnun varðandi með að Hamas eigi að hafa "..kallað eftir eyðileggingu Ísraels..", einfaldlega vegna þess þetta eru innantómar ásakanir.
Israel 'giving secret aid to Syrian rebels',https://www.independent.co.uk
"Ex-Mossad head on Israel medical aid to al-Nusra Front" ,https://www.youtube.com/watch?v=vweHtxqnh-Y
"Prove that Israel helping ISIS", https://www.youtube.com/watch?v=JkjQQh2hol8
AVIATION DOCTOR: Critical Insights and Analysis, Beyond the Headlines, https://aviationdoctor.wordpress.com/2018/09/24/russian-mod-s-400-data-shows-4-x-israeli-f-16d-barak-fighter-jets-hiding-behind-russian-il-20-militarized-1950s-il-18-to-avoid-syrian-missile-which-struck-the-russian-aircraft-and-killed-15-r/
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 21.6.2020 kl. 16:27
Óðinn. Ég var ekki að spyrja vegna þess að ég vissi ekki svörin, heldur vildi ég vita þín svör við þessum spurningum.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.6.2020 kl. 16:37
Helga- flugvél Air France var rænt af Pelesínumönnum 1974 , lenti í Uganda og kom Idi Amini inn í það, sérsveit Ísraela kom og frelsði alla sem eftir voru en ein kona fannst aldei , rúmið hannar á spítalanum tómt, hafði átt víst orð við Idi Amin.
Óðinn Þórisson, 21.6.2020 kl. 20:07
Guðmundur myndin er af Oscar Shindler, " Nákvæmlega hversu mörgum gyðingum Schindler bjargaði er ekki vitað með vissu en þeir eru gjarnan taldir vera tæplega 1.200. Í byrjun apríl árið 2009 fannst listi með nöfnum 801 gyðings sem Schindler forðaði frá því að lenda í útrýmingarbúðum og er hann dagsettur 18. apríl 1945 " Vísindavefurinn.
Óðinn Þórisson, 21.6.2020 kl. 20:11
Þorsteinn Sch. - ég skil alveg hvaðan þin nálgun kemur , ber virðingu fyrir þinni skoðun en lenga nær það ekki.
Það sem skiptir máli er að Ísrael fær að vera til og til þess verða þeir að verja sig með her.
Óðinn Þórisson, 21.6.2020 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.