23.6.2020 | 07:22
Borgarlínufyrirbrygðiðið algerlega óútfært.
Þingmenn Miðflokksins eiga mikið hrós skilið fyrir að upplýsa þjóðina um alla þá galla sem eru á samgönguáætlun.
Það liggur fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn er klofinn í málinu og vonandi fer flokkurinn meira inn á þá skoðun sem heiðurskonan Sigríður Andersen hefur talað fyrir.
Borgarlínan er eitthvað fyrirbæri þar sem engin rekstraráætlun liggur fyrir mun hafa enn skelfilegri afleiðingar fyrir 96 % sem nota fjölskyldubílinn.
Tjáningarfrelsið skiptir máli, koma upplýsingum á framfæri samt gerðu þeir sem tala fyrir þessu fyrirbrigði sem borgarlinan er ekki gert neitt til að útskýra sína afstöðu.
Það er alveg ljós að 10 ára framkvæmdastopp Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur haft skelfileg áhrif á vegakerfið í Reykjavík.
Miðað við gjörbreytt efnahagsástand er það algert brjálæði að henda 50 + milljörðum i þetta borgarlínufyrirbrigði.
Einhverntíma hefði Sjálfstæðisflokkurnn sett stopp við að fara svona illa með skattpeninga almennings.
Funduðu fram á nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:25 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Borgarlína mun ekki kosta fimmtíu milljarða plús. Þessi della er svo galin að óhætt er að fjórfalda allar upphæðir sem ætlaðar eru í þessa dauðans dellu.
Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur er samansettur algerum vanvitum á allt sem um þá hverfist, nema eigið rassgat. Heili þeirra er a.m.k. einum til einum komma tuttugu metrum neðar en hjá meðalhugsandi manneskju.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 24.6.2020 kl. 01:30
Halldór Egill - þetta er algerlega óútfærð aðgerð, líklega þarf að fara í eignaupptöku á lóðum einstaklnga / fyrirtækja, auk þess að ein akreim verður tekin af fjölskyldubílnum.
Það er gjörbreytt staða í efnahagsmálum og það yrði algert bjrálæði að fara í þessa framkvæmd sem ég er sammála mun kosta margfalt meira en áætlað er.
Við erum að tala um óútfærða framkvæmd sem mun taka rúmlega 15 ár með miklum truflunum og stoppum í umferðinni, en er það ekki tilgangurin hjá Degi B. að kúga fólk út úr fjölskyldubílnum og í strætó.
10 ára framkvæmdastopp hefur engu skilað í fleiri farþegum í strætó, 4 % er enn 4 %, , það er verið að fara gegn vilja 96 % með þessari borgarlínu fyrirbæri.
Óðinn Þórisson, 24.6.2020 kl. 07:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.