Samþykktu sniðgöngu á ísraelskum vörum

israeil"Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að fela skrifstofu borgarstjóra í samvinnu við innkaupadeild að undirbúa og útfæra sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum á meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir. Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði fram tillögu þessa efnis sem var samþykkt með atkvæðum Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og VG."
15.09.2015

Þetta er ótrúleg ályktun þessara þingmanna en það kemur ekki á óvart hvaða þingmenn þetta eru en kemur mér samt á óvart að þingkona Framsóknar detti niður á þetta lága plan.


mbl.is Lýsa yfir áhyggjum af framferði Ísraels
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Nasismi er á uppleið um öll vesturlönd, eins og sjá má í BNA. Því miður, getum við lítið við þessu gert ... eins og er.

Örn Einar Hansen, 25.6.2020 kl. 21:38

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Örn Einar - uppgangur öfgaafla er því miður staðreynd um allan heim.

Ísrael er i baráttu um að fá að vera til.

Óðinn Þórisson, 25.6.2020 kl. 22:18

3 Smámynd: Jónatan Karlsson

Það er sorglegt að sjá þig skrýða bloggsíðu þína með fána þessum hataða og fyrirlitna ríkis.

Þú ættir aðeins að pæla í ástæðum þess.

Jónatan Karlsson, 26.6.2020 kl. 07:15

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónatan - það virðist vera samkvæmt bæði þessari tillögu borgarfulltúa 2015 og nú þessi yfirlýsing frá sömu flokkum nánst sé merki um hatur á ísrael hjá þessu fólki ?

Óðinn Þórisson, 26.6.2020 kl. 07:30

5 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það sem nú er andmælt er að Ísrael hyggist innlima hernumin svæði sem það hefur ekki rétt til að gera samkvæmt alþjóðareglum. Það er mjög eðlilegt að slíku sé mótmælt. Einfaldasta leiðin til að tryggja tilveru Ísraels er að landið fari að alþjóðalögum og hætti að vaða yfir nágranna sína.

Þorsteinn Siglaugsson, 26.6.2020 kl. 17:58

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - Bandaríkin hafa viðurkennt Jerúsalem sem höfuðborg Ísrales og þetta er eitthvað sem ég myndi vilja sjá íslensk stjórnvöld einnig gera.

Hanas viðrðast vilja vera í endalusu stríði við ísreal þannig að hvað sem ísrel gerir eða gerir ekki mun ekki leið til neins annars en áframhaldandi stríð á svæðinu sem felst í raun um það að ísrael fái að vera til.

Óðinn Þórisson, 26.6.2020 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband