28.7.2020 | 06:32
Antíbílismi er sértrúarsöfnuður
"En eins og í öðrum trúarbrögðum hafa þróast sértrúarhópar í þessum söfnuði sem eru sannfærðir um að einkabíll sé synd. Synd gegn umhverfinu, loftslaginu og náttúrunni. Þá skiptir engu máli að útblástur og mengun einkabíla er afar lítil miðað við aðra þætti. Að útrýma þeim lagar loftið ekki neitt. Jónas Elíasson Prófessor
Þetta er óútfylltur tékki sem mun lenda verst á unga fólkinu sem er að fara af stað út í lífið.
Verkefnið mun taka 15 - 20 ár og er ekki óraunhægt að þetta muni kosta íslenska skattgreiðendur yfir 100 milljarða.
í dag eftir 10 ára framkvæmdsstoppsamning sem Samfylkingn gerði sitjandi báðum megin við borðið er nýtingin á strætó aðeins 4 %.
Tæpur helmingur hlynntur borgarlínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:33 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.