Ráðþrota ríkisstjórn þarf aðstoð frá Miðflokknum

Hversvegna nefni ég bara Miðflokkinn, jú ástæðan er einföld Samfylkingarflokkarnir og Píratar hafa ekkert fram að færa sem myndi skipta máli.

Ég hef alltaf varað Miðflokkinn við að tengjast eitthvað því sem hinir stjórnarandstöðuflokkarnir eru að setja fram.

Miðflokkurinn er lausnarmiðaður flokkur og það er núna þannig að ríkisstjórnin verður einfaldlega kalla þá að borðinu því þjóðin vill fá skýra framtíðarsýn.


mbl.is Gagnrýnin á fullan rétt á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Hverju eiga klausturdónar að bjarga ?

Skarfurinn, 22.8.2020 kl. 20:02

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Skarfurinn - þetta er ekki góð byrjun á málefnalegri umræðu.

Óðinn Þórisson, 22.8.2020 kl. 20:35

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

LANDRÁÐAFYLKINGARMENNIRNIR eru alveg sérstaklega málefnalegir og snúa sér ALDREI að málefninu, heldur reyna þeir alltaf að snúa málefninu að einhverju öðru og þá helst einhverju sem engu máli skiptir...............

Jóhann Elíasson, 22.8.2020 kl. 22:24

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Myndi aðkoma Miðflokksins eins nægja? Og í stað hvers ætti hann að koma? Það gæti verið raunhæfur möguleiki að VG hyrfu úr ríkisstjórn og í staðinn kæmu Miðflokkurinn og Viðreisn. Það er líklega álíka mikill samhljómur milli þessara tveggja flokka og ólíkra fylkinga innan Sjálfstæðisflokksins. Ég held raunar að það sé að verða nauðsynlegt að losna við marxistana úr ríkisstjórninni. Þeir valda einungis skaða, enda er það vitanlega markmið þeirra.

Þorsteinn Siglaugsson, 22.8.2020 kl. 22:38

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - vinstri menn fara bara beint í manninn og koma svo með aðrör að kjörnun fulltrúa Miðflokksins í Brogarstjórn þar sem best er fyrir alla að embættismaðurinn verði einfaldlega fluttur annað.

Réttdur Vigdísar sem kjörns fulltrúa er margfalt yfir embættimanninn, , nóg til af þeim.

Óðinn Þórisson, 22.8.2020 kl. 22:48

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - vg yrði skipt út fyrir Miðflokkinn, það er 1 ár í kosningar og Svandís er ekki standa sig, er reyna búa til alræðisheilbrigðiskerfi og men nýjun heilbrigðisráðherra og nýjum umhverfisráherra verður hægt að taka á málum og leysa þau og koma fram með framtýðarsín, sýna fólkinu í landinu og sjórnmálamenn hafi plan.

VG út fyrir Miðflokkinn. Sterkasti leikurinn í dag.

Óðinn Þórisson, 22.8.2020 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband