19.9.2020 | 08:40
Hversvegna Skiptir Reykjavíkurflugvöllur alla Íslendinga miklu máli.
Það eru ákveðnir lykilhlutir sem skipta máli þegar kemur að Reykjavíkurflugvelli , flugvelli allra landsmanna.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Stjórnsýslan er öll í höfuðborginni þannig að Reykjavík sem höfuðborg hefur miklar skildur til að tryggja samgöngur til og frá höfuðborginni.
Yfir 60 þús skrifuðu undir að flugvöllurinn okkar yrði áfram í Vatnsmýrinni, því miður sturtaði Dagur B. niður þeirri undirskriftarsöfnun. Í samræmi við hans " lýðræðisást "
![]() |
Innanlandsflug á hálfum afköstum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 899423
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.