Hvnær verður líf til ?

Þetta er sú spurning sem rétt að leggja fram og taka afstöðu til.

Afstaða flokka/einstaklinga er allt frá getnaði þegar barnið verður til þar til barnið er nánast orðið fullþroska í móðurkviði.

Að svara grunnspurninginni , hvenær verður líf til og hvnær ertu þá að drepa líf í móðurkviði ?

Ólíklegt er reyndar að einhver stjórnmálamaður þori að ræða þetta mál vegna þeirra viðbragða sem viðkomandi myndi fá, ég held þvi að það verði bara ein skoðun leyð í þessu mál hér á landi.

Það er mikil s
koðanakúðun á íslandi og ef þú leyfir þér að hafa aðrar skoðanir þá færðu að heyra það frá þeim sem telja sig vera boðbera sannleikans.


mbl.is Mótmæla „helvíti sem konum er gert að búa við“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ef að mogga-blogga-málgagnið þitt myndi leyfa TJÁNINGARFRELSI að þá myndi ég svara þinni spurningu.

Þar sem að það er ennþá lokað fyrir blogið mitt

að þá mun ég ekki svara spurningunni:

https://gudspekifelagid.blog.is/blog_closed.html#entry-2239907

Jón Þórhallsson, 27.10.2020 kl. 07:46

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Þessi umræða er augljóslega mikið pandórubox og oft notað af þeim sem styðja íhaldsskoðanir sem iðulega draga þessa umræðu upp, þeim sjálfum til athyglis og til að ýfa ölduganginn. Oftar en ekki miðaldar karlmenn sem fyrsti eru á vettvang til að fara fyrstir fyrir umræðunni.

Verði þeim sjálfum að góðu.

Ég, ólíkt höfundi hér, þá styð ég frelsi einstaklings, þá einstaklingsins sem er fæddur, til sjálfsstæðrar ákvörðunnar.

Minni svo einfaldlega á þetta; Ef litið er á þessi tvö líf, þá lífsins sem er móðurkviður og hitt lífið, sem er í móðurkviði, þá má einfaldlega spyrja sig um hvort lífið sé nauðsynlegra á skilgreindri meðgöngu. Getur lífið í móðurkviði haldið áfram ef lífið sem skilgreint sem móðurkviður fellur frá ? 

Ef svarið er já og þá ekki litið til utanaðkomandi hjálp, þá liggur þetta ljós fyrir, hvort lífið getur verið án hins.

Svo þetta að lokum, það að grípa til þungunarrofs er ekki léttvæg ákvörðun og ekki gert sem léttvægt úrræði. Hvorki ég né aðrir karlmenn getum ekki sett okkur í þau spor.

Grunnregla meðal þeirra sem bjarga fólki, ef þú getur ekki bjargað sjálfum þér, þá getur þú ekki bjargað öðrum.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 27.10.2020 kl. 12:25

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - leitt að heyra að þeir sem stjórna  blogg.is séu búnir að loka fyrir þitt blogg.

Hefur þú óskað eftir skýringu á hversvegna það var gert.

Óðinn Þórisson, 27.10.2020 kl. 16:21

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - umræða um mál verður ekki tekin um neitt mál ef ákveðnir aðilar/hópar mega ekki taka þátt í henni.

Spurningin er þessi, hvernær verður til lif, þá hvenær má slökkva á lífi , 20 vikur má þá slökkva á lífi ? er það siðferðilega rétt ?

Hver er réttarstaða barns í móðurkviði og þá hver talar fyrir réttindum þess ?

Óðinn Þórisson, 27.10.2020 kl. 16:31

5 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég sem SANN-KRISTINN MAÐUR  vildi ekki ganga í takt með gaypride-göngunni

og var eitthvað að gagnrýna þann hóp; og þá féll ég úr náðinni.

Jón Þórhallsson, 27.10.2020 kl. 21:44

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - þetta sannar svo margt sem ég hef verið að reyna að koma hér á framfæri, rétttrúnaðurinn er að fara með okkar góða samfélag og það að loka fyrir skoðanir sem eru á skjön við það sem á að vera er beinlínis rangt. 

Vonandi mun blogg.is opna aftur fyrir þitt blogg enda tjáningarfrelsið það sem skiptir mestu máli í lýðræðislegu samfélagi.

Á að loka fyrir fólk sem telur að miðaldra karlmenn séu íhaldsamir afturhaldsseggir ?

Óðinn Þórisson, 27.10.2020 kl. 21:53

7 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þetta er grundvallarspurning sem þú spyrð.

Sigfús segir að líf fóstursins sé háð lífi móðurinnar. Það er alveg rétt. En ég sé ekki hvaða ályktun hann dregur af því. Hver er ályktunin Sigfús?

Þorsteinn Siglaugsson, 27.10.2020 kl. 22:02

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - vill hann fórna barninu í móðurkviti eftir 20 vikur ? þetta er stór spurning , barn sem búið að vera í móðukviði 20 vikur hefur klárlega réttingi.

Þá þarf það einhvern sem talar Fyrir réttunum þess áður en farið er í að slokkva á lífi, Þetta er mjög stór siðferðileg spurning.

Hvenær verður líf til ? og bara slökkva á þvi eftir 20 - 24 vikur, ef svo er þá er eitthvað mikið sem þarf að skoða.

Óðinn Þórisson, 27.10.2020 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband