27.10.2020 | 20:53
Hver er ábyrð borgarstjórnar"meirihlutans" á fátækt í höfuðborginni
Samfylkingin hefur stjórnað Reykjavík í nánast 20 ár og hugmyndafræði flokksins byggist á því að hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki.
Að lesa svona frétt þá verður maður að skoða hversvegna höfuðborgin sé nánast fjárhagslega gjaldþrota og er að biðja ríkið um 50 milljarða til að geta sinnt grunnskildum sínum.
Á sama tíma er Samfylkingin að leggja til að forgangsraða sínum takmörkuðu peningum í borgarlínu 80 - 100 milljarðar á næstu 15 árum í stað grunnþjónustu.
Lausnin verður aldrei í gegnum skattastefnu sem byggir á því að hafa skatta sem hæsta og hækka álögur á fólk og fyrirtæki.
Sósíalismi hefur aldrei og mun aldrei virka.
" The problem with socialism is that you eventually run out of other people's mony "
Margret Thatcher.
Við hræðumst mjög jólin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:08 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.