VG úr ríkisstjórn fyrir Miðflokkinn

Með því fær íslenska þjóðin borgarlegan flokk í ríkisstjórn fyrir sósíalistaflokk.

Með því fær íslenska þjóðin nýja heilbrigðisráðherra og umhverfisráðherra sem taka á annað hátt á þeim málaflokkum.

Með því fær íslenska þjóðin ríkisstjórn sem fer í að byggja upp einkarekin fyrirtæki.

Með því fær íslenska þjóðin nýjan forsætisráðherra sem ætti að vera Sigurður Ingi þar sem Sigmundur Davíð með hagsmuni íslensku þjóðarinnar myndi gefa eftir kröfu um það embætti.

Með því fær íslenska þjóðin að hafa áfram besta fjármálaráðherra lýðsveldissögunnar áfram í ríkisstjórn með ráðherra í heilbrigðis og umhverfisráðuneytið sem er ekki öfgafólk.


mbl.is Vill nýta þingsalinn til að ræða sóttvarnamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Yrði VG sett út væri kannski möguleiki á að fara að grípa til raunhæfra aðgerða. Ég hef þó meiri trú á Viðreisn þar, því Miðflokkurinn virðist alveg fastur í stuðningi við þær heimskulegu aðgerðir sem nú eru í gangi, Viðreisn hefur hins vegar byrjað að taka undir með Sigríði Andersen og Brynjari Níelssyni og krefjast í það minnsta rökstuðnings. En þau hafa kannski ekki nógu marga þingmenn? Sigmundur væri þó hugsanlega vís til að styðja slíka stjórn þótt hann væri ekki þátttakandi. Hann hefur gert slíkt áður.

Þorsteinn Siglaugsson, 1.11.2020 kl. 21:43

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - það gæti verið mjög góður leikur fyrir Miðflokkinn að styðja minnihlutastjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins.

Viðreisn er sá flokkur sem hefur verið duglegastur við vð gagnrýna ríkisrekstur vg í heilbrigðismálum og hleypa einkaframtakinu að.

Óðinn Þórisson, 2.11.2020 kl. 06:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband