5.11.2020 | 19:24
Aðalmarkmiðið að vinna að eflingu samvinnu við Bandaríkin
Það er rétt að hrósa heiðursmanningum Guðlaugi Þór Þórarssyni utanríkisráðherra sem hefur verið sérstaklega farsæll í þessu embætti.
Fundurinn með Pence og Pompeo eiga að vera grundvöllur að auka tengsl okkar við Bandaríkin.
Við höfðum þekkinguna, innviðina og allt sem til þarf á suðurnesjum til að fara í stórar framkvæmdir með Bandaríkjameönnum á því svæði.
![]() |
Bandaríkjaþing fjallar um Íslandsfrumvarpið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 898999
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.