21.11.2020 | 12:25
Er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir orðinn valdamesti maður íslands ?
Íslenska þjóðin fylgist með eftirvæntingu þegar hann talar og hvað hann segir um hvað megi og megi ekki gera á næstu dögum og vikum.
Umræðan um allar þessar lokanir og fjöldatakmarkanir með tilheyrandi skaða fyrir þjóðina verða æ háværari.
Nú bíður þjóðin eftir 2.des, hvað segir Þórólfur.
Væri slæmt að missa tökin núna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér geysar faraldur, og sóttvarnarlög gilda. Þórólfur sóttvarnarlæknir kemur með tillögur til ríkjandi yfirvalda. Í sumum tilfellum fara yfirvöld ekki eftir leiðbeiningum Þórólfs, en í þeim flestum fara þau eftir hans tillögum. Ríkisstjórnin er valdamest. Er það nokkur spurning?
Ingibjörg Magnúsdóttir, 21.11.2020 kl. 22:41
Ingibjörg Magnúsdóttir - spurniningin mín er einfaldlega nákvæmlega um völd stóttvarnarlæknis. Covid hefur ekki verið tekið til efnislegrar umræðu á alþingi, breytt lögum og reglum.
Þannig að niðurstaðan er að þetta er í raun sólóleikur Þóróls með lokanir, fjöldatakmarkanir. Það er líka rétt að það komi skýrt fram að hann er bara hugsa um covid, Ekki áhrif á skóla, íþróttir, viðskipti og verslun, , Hann hefur aldrei falið það.
Mín skoðun er að ekki verið haldið áfram með þessar þrengingarreglur&fjöldatakmarkanir og það verði einhfaldlega að eyða þessari endalausu óvissu sem Þórólrur boðr.
Alþinig þarf að koma að málinu, klippa aðeins og hans mikla vald og alþingi setji upp hvernig framtíðin verði hér næstu mán,. Það er krafan í dag.
Óðinn Þórisson, 21.11.2020 kl. 23:10
Alþingi setti sóttvarnalögin sem fela heilbrigðisráðherra það hlutverk að hlusta á tillögur sóttvarnalæknis og gefa út reglugerðir á grundvelli þeirra.
Það er í sjálfu sér ekkert stjórnskipulega rangt við þetta fyrirkomulag. Svo lengi sem ráðherra gætir meðalhófs í ákvörðunum sínum, sem er stóra spurningin.
Af þessu lögbundna fyrirkomulagi leiðir að að hin eiginlega ábyrgð hvílir á ráðherra, sem ber hið endanlega ákvörðunarvald.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.11.2020 kl. 00:32
Guðmundur - kvk lið - kkí fór í keppnisferð erlendis, þar voru leikmenn annarra liða með covid, , forsvarsmenn kkí hringdu heim, skilaboð að það væri hægt að spila á kvörfuboltavelli erlendis, ekki líkur á smiti, deildin / æfingar liggja niðri i korfubolta og handbolta, kvk lið vals í fótbolta fær að æfa með ströngum skilirðum og spila keppnisleik.
Þetta stemmir ekki hjá Þórólfi. Það er mín skoðun.
Vissulega er það svo að heilbrigðisráðherra ber alla ábyrð á sínum málaflokki, treystir hún sér til að fara gegn þeim boðum og bönnum sem hann leggur fram í nafni cocvid, held ekki, hún er stjórnmámaður , á leið í kosningar nov 2021.
Nú er jólaverlunin að hefjast , 2 metra reglan, í röðum , í stórum verslunarmiðstöðum er bara brandara, og eykur ef ekki möguleikann á smiti.+
Eina sem er hægt að gera er að fara með málið formlega inn á alþingi, og menn setjist niður og taki einhverjar ákvarðanir sem eru byggðar á einhverju öðru en óvissuhygmundum Þóróls sem eru sí breytilgar og enginn vissa í þeim fyrir fólk og fyrirtæki hvað er að fara að gerast, einleiknum hjá Þórólfi verður að ljúka.
Óðinn Þórisson, 22.11.2020 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.