27.11.2020 | 21:22
Samfylkingin á aumingjatakkanum og Píratar brugðust þjóðinni
Ég vil byrja á að hrósa dómsmálaráðherra Áslaugu Örnu að hafa komið þessu mikllvæga máli í gegnum alþingi íslands. Hún gerði það sem íslenska þjóðin vildi að hún myndi gera.
Það kom til harðra orðaskipta milli Katrínar Jak forstætisráðherra og Þórhildar Sunnu Pírata sem er fyrstu þingmaður til að brjóta siðareglur alþingis.
Miðað við þetta þá er ekki líklegt að Katrín Jak. leiti til Pírata eftir samstarfi eftir næstu alþingskosningar og má segja að eftir umræðuna og afstöðu Pírata í kvöld er það einfaldlega staðan að Píratar eru óstjórntækir.
Bundu enda á verkfall flugvirkja gæslunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.