29.11.2020 | 13:23
Þórólfur hefur ekkert umboð frá þjóðinni
Íslenska þjóðin kaus ekki þennan mann, þetta er embættismaður og verður að fara velta oftar upp þeirri spurningu sem blasir við öllum er þessi embættismaður með of mikil völd ?
Æ fleiri eru farnir að gera ath.semdir við þær frelsisskerðingar sem hafa verið settar á hér á landi undanfarna mánuði og nú eins og fyrr bíður þjóðin eftir því hvað hann ætlar að leyfa þjóðinnu að gera á næstu vikum.
Það hafa komið fram mjög gagnrýnar spurningar frá íþróttahreyfingunni þar sem er búið er að slökkva á íþrótttiðfiðkun í landinu, loka íþróttahúsum meðan íþróttir fara fram um alla evrópu.
Íslenska landslið spilar hér og þar, íslenskt félagslið fékk að spila fótboltaleik, Hamren og Freyir fengu sérmeðferð í boði Víðis , aðalatriðiðer þetta , það er mikið misræmi í öllu þessu hjá Þóróli
Við skulum túlka tölurnar með varúð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:26 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn
Þórólfur hefur margsagt að hann fari ekki með valdið í þessu efnum, það sé heilbrigðisráðherra,
hann komi bara með tillögur út frá læknis og smitsjúkdóma fræðum.
Þú ert náttúrulega miklu miklu betur að þér á því sviði en hann er það ekki.
kv hrossabrestur.
Hrossabrestur, 29.11.2020 kl. 15:29
Hrossabrestur - það sem skiptir máli í þessu er samræmi , það kem ég inná varðandi íþróttir. Algert misræmi.
Er þetta farið að snúast meira um forræðishyggju en sóttvarnir ?
Þessar aðgerðir hafa stórskaðað okkar efnahag, einstaklinga, fyrirtæki, ferðaþjónustunni nánst fórnað, , fyrir hvað ? hvað á að stoppa allt hér aftur í jan, mars, og loka fyrirtækjum, segja fólki að vera heima, hvað varð um boðskap Víðis, við erum öll almannavarnir, nema sumur , er það þannig ?
Óðinn Þórisson, 29.11.2020 kl. 15:57
Hrossabrestur. Þú hefur rétt fyrir þér. Þetta er ekki bara eitthvað sem Þórólfur hefur sagt, heldur stendur beinlínis í sóttvarnalögum. Ákvörðunarvaldið er hjá ráðherra.
Guðmundur Ásgeirsson, 29.11.2020 kl. 19:13
Af hverju má ekki t.d. ein sundlaug vera opinn á höfuðborgarsvæðinu fyrir eldri borgara? Við þurfum virkilega á sundi að halda og ég efast um að nokkur aldurshópur sé eins varkár og passasamur og við eldriborgarar.
Sigurður I B Guðmundsson, 29.11.2020 kl. 19:58
Guðmundur - þar sem þú beinir ekki spurningu eða ath.semd til mín er ekki annað en að þakka bara fyrir innlitið.
Óðinn Þórisson, 29.11.2020 kl. 21:41
Jósef Smári - stjórnmálamenn fá umboð sitt fyrst frá sínum stjórnmálaflokki svo frá þjóðinni og þar með eru ráðherrar kosnir af þjóðinni.
Það hafa verið utanþingsráðherrar eins og dag er umhverfisráðherra sem hefur ekkert umboð hvorki frá vg eða þjóðinni.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksisins hafa margsinns gagnrýnt þessar aðgerðir og fengið skammir fyrir að verja frelsi einstaklingsins.
Óðinn Þórisson, 29.11.2020 kl. 21:45
Sigurður I - það væri ekkert mál ef það væri vilji hjá sóttvarnarlækni að gera smá tilslakanir fyrir eldri borgara þannig að þeir gætu farið í sund sem skiptir miklu máli, andlega og félagslega. en það má bara ekkert, þú átt bara að vera heima þér og fá enga gesti nema sumir.
Óðinn Þórisson, 29.11.2020 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.