Íslenska þjóðinn á að kjósa þá flokka sem vilja viðhalda þjóðkirkjunni

íslandBesta leiðin til að tryggja framtíð íslensku þjóðkikrkjunnar er að fólk mæti á kjörstað og setji x - við hina kristilegu og borgarlega flokka.

Í þessum flokkum kemur fram sú skýra stefna að við viljum að þjóðkirkjan verði hér áfram fyrir okkur.

Við getum ekki látið þröngsýna öfgaminnihlutahópa hafa betur, kristin trú er það sem við erum , hefðir siðir og gildi.


Það er engin spurning að það vex andstaðan frá þessum fámennu öfgahópum en þeir mega aldrei vinna.

"Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins. "

Jh 8:12


mbl.is Rekald á annarlegri strönd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þjóðkirkjan er í klemmu, eins og nýleg auglýsingaherferð sýnir. Ég held ekki að það breytist þótt fólk kjósi þennan flokkinn fremur en hinn. Ég vil gjarna hafa þjóðkirkju, en ekki nema hún standi undir nafni. Geri hún það ekki má allt eins leggja hana niður mín vegna.

Þorsteinn Siglaugsson, 13.12.2020 kl. 00:59

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ráðamenn sem ég veit ekki hvort á á kalla vinstri eða Glóbalista hafa unnið að því leynt og ljóst að dylja allt um kristinfræði í skólum og hafna/banna að þiggja gjöf Gidíofelagsins Nýjatestamentið.Það er munur að eiga Trump sem forseta;engir fyrri forsetar hafa gert jafn mikið fyrir kristna trú sem hann.Þetta skrifar Davíð í Reykjavíkur pistli Morgunblaðsins í dag og hann skrifar ekki skreytni.---Já sækjum kirkjur og kjósum flokka sem láta sig guðshús varða.

Helga Kristjánsdóttir, 13.12.2020 kl. 01:14

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - það að fólkið i landinu hafi ekki aðgang að þeirri þjónustu sem þjóðkrikjan býður upp á er ekki valkostur. Einnig það sem þjóðkirkjan stendur fyrir fyrir okkar íslendinga.

Það er öllum ljóst að nýleg herferð var afleit, enda á þjóðkirkjan ekki að fylgja einhverjum tíðaranda. það  er ekki þjóðkirkjan, þjóðkirkjan á að boða kristna trú, umburðarlyndi, gildi, fyrirgefningu syndanna, orð guðs, boðorðin tíu. 

Og þegar öfgahópar siðmennt, trúleysingjar o.s.frv gangnýrna þjóðkirkjuna þá á þjóðkirkjan að einfaldlega halda áfram sinn veg.

Kristin trú verður alltaf það sem íslenska þjóðin vill , sterka þjóðkirkju sem fólkið getur treyst á og hleypur ekki á eftir einhverju rugli og svarar kurteislega gagnrýni og með umburðarlyndi við þá sem vilja ekki ganga veg guðs. 

Óðinn Þórisson, 13.12.2020 kl. 08:18

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - aðför borgarstjórnarmeirihlutans með Dag B. fremstan í flokki í reykjavik undanfarin ár gegn kristinni trú hefur verið ömurlegt að fylgjast með.

Skólabörn fá ekki að heimsækja kirkjur um jólin og helgihald í skólum, er orið mjög viðkæmt umræðuefni, að skipta kristnifræði út fyrir trúarbragaðarfræði í kristnu landi er alveg út í hött.

Donald Trump hann hélt vel uppi kristinni trú, við munum ekki sjá það hjá verðandi forseta, sem er mjög spilltur, því miður.

Óðinn Þórisson, 13.12.2020 kl. 08:22

5 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

"[...]verðandi forseta [USA], sem er mjög spilltur, því miður" .Áttu sannanir fyrir þessum orðum þínum Óðinn eða ertu bara hafa beint eftir Fox njúvs eða Qann ?

Sigfús Ómar Höskuldsson, 13.12.2020 kl. 12:52

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - ég geri mér alveg fulla grein fyrir þvi að ræða um trúmál hvað þá að taka skýra afstöðu með sinni trú er mjög viðkæmt en til þess er ég með þessa síðu þannig að fólki fái tækifæri ef það vill til að eiga skoðanaskipti.

Ég virði fullkomlega ákvöröðun þína að vera utan trúfélaga og gerir þig ekki að neinu leiti minna trúaðan á orð guðs en ég.

Varðandi skólabörn þá er það líka viðkæm umræða og mikilvæt að börn fái að heimsækja þjóðkirkjuna og skólinn á að styðja við slíkar heimsóknir eins og vel og þeir geta.

Það er kannski að vissu leyti sérstakt að vinstri menn vilja ekki láta tengja sig við þjóðkirkjuna og margir vinstri þingmenn trúleysingjar, Það er í lagi mín vegna.

Óðinn Þórisson, 13.12.2020 kl. 15:12

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - ég hef talsverðar áhyggjru af þínum flokki , Samfylkingunni og þessari útkilokunarstetfnu hans.

Óðinn Þórisson, 13.12.2020 kl. 15:12

8 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Það er ljóst ef hér á að breyta hlutum og bæta kjör þeirr sem verra hafa það, þá verður Sjálfstsæðisflokkur ekki með í slíkri ríkisstjórn.

XD mun alltaf koma í veg fyrir breytingar, nema að þeir sem meira eiga, fái sitt.

Gott að sjá nú í nýju fjárlagafrumvarpi þar sem hækkaðar eru atvinnuleysisbætur um 7000 kr, neitað að hækkta öryrkja um 15.000 en fjármagnseigendu tryggðar skattalækkun.

E-ð rangt gefið í Valhöll en þennan flokk styður þú, ekki ég. Því kýs ég ekki að hafa Sjálfsstæðisflokk í næstu ríkistjórn.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 13.12.2020 kl. 19:52

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - færslan er um hvaða flokka fólk á að kjósa ef það vill halda í þjóðkirkjuna, en það væri eitthvað sérstak ef þú myndir rökræða færsluna sjálfa.


En ok, þú vilt ræða þinn flokk Samfylkuna, ekkert mál, þá verðum við að horfa á hvar hann er við völd , jú það er í Reykjavík, endalaus klúður, nú síðast Óðinstorg.

Við getum rætt braggamálið, einkabílahatrið, stórfurðuleg um að loka Reykjavíkurflugvelli þegar ekkert liggur fyrir hvar nýt flugvöllur verður byggður, álögur í Reykjavíkvíkinga eins hátt og það getur verið.

Samfylkingin hefur beðið ríkið um 50 - 60 milljarða til að bjarga Reykjavíkurborg , ekki gjaldþrota en stendur ótrúelga illa. Hvernig væri að Samfylkingin í Reykjavík færi að einbeita sér að grunnskildum sínum og hætta þessum gæluverkefnum eins og Óðinstorg við heimili Dags B.

Alþingiskosningar verða 20 nov, það sem við vitum er að Píratar og þinn flokkur Samfylkingin hefa útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokksis og þannig aukið mikið líkurnar til áhrifaleysis sem er gott.

Óðinn Þórisson, 13.12.2020 kl. 20:27

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - það virðist ferkar vera regla hjá þér að ræða ekki um færsluna sem ég skrifa, en það er þitt mál.

Þetta er stórt mál, kristin - trú - þjóðikrkjan, flokkar sem vilja verja þjóðkirkjuna og þú skilar algerlega auðu.

Ég hef gefið þér tækifæri að svara fyrir um þína ath.semd um Samfylkingua en þau neitar ? / treystir þér ekki til að eiga málefnalega umræðu um þinn flokk, Reykjavík er í rusli. Það verður að koma nýtt fólk að stjórnun borgarinnar eftir næstu borgarstjórnarkosningar til að reyna að laga allt klúður Samfylkingarinnar undanfarin ár.

Óðinn Þórisson, 13.12.2020 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband