14.12.2020 | 08:15
Hálendisþjóðgarður VG verður ekki samþykktur
Umhverfisráðherra sem hefur ekkert umboð frá þjóðinni getur ekki gert neitt annað en dregið málið til baka.
Ljóst að er borgalegu flokkarnir í þessri ríkisstjórn munu aldrei samþykkja ríki í ríkinu sem þessi þjóðgarður yrði.
Lög þjóðgarðsins gilda, en ísland er lýðræðisland og að taka hálendið af þjóðinni mun aldrei vera gert með tilheyrandi skaða fyrir land og þjóð á vakt Sjálfstæðisflokksins.
Umhverfisöfgafólk verður að tapa þessu máli og eins og staðan er í dag verður það niðurstaðan.
Hálendisþjóðgarður umdeildur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jósef Smári - Sigurður Ingi formaður Framsóknar segir að ef VG fallist ekki á alla þeirra fyrirvara auk þess bendir hann á að samtalið um Hálendisþjóðgarð hafi mistekist.
Óðinn Þórisson, 14.12.2020 kl. 10:21
Jósef Smári - Þórdís Kolbrún v.formaður Sjálfstæðisflokksins mætti í Víglínuna í gær á Stöð 2 og það verður að teljast út frá hennar orðum þar að það sé líklegt að þessi hálendisþjóðgarður VG verði að veruleika.
Ef þetta mál fer það langt að fara í atkvæðagreiðslu á alþingi, þá liggur fyrir að x-d , x-b og x-m munu ekki greiða þessum hálendisþjóðgarði VG sitt atkvæði. Guðmudur Ingi er í vondri stöðu , hann er ekki þingmaður þannig að ef VG ákveður út frá þvi að slíta ríkisstjórninni er Hann kominn út úr alþingshúsinu, það reynar er góð tilhugsun.
Þannig, Stjórnarslit, það yrði þá VG sem myndi ákveða að slíta ríkisstjórninni, Miðflokkurinn er reiðubúinn verja minnihlutaríkisstjórn x-d og x-b vantrausti fram á haust ef það verndar hálendið fyrir VG.
Óðinn Þórisson, 14.12.2020 kl. 12:59
Jósef Smári - ég er búinn að skrifa undir gegn hálendisþjóðgarði VG.
Það eru prófkjör framundan hjá Sjálfstæðisflokknum, þeir sem segja já við þessum hálendisþjóðgarði VG munu ekki vera áfram þingmenn, hjá Framsókn, þetta er Lansbyggðaflokkur, hann mun aldrei taka landið frá fólkinu sem þar býr.
Svo er hann lika undir svakalegum þrýstingi vegna Miðflokksins sem er mjög stekur á landsbyggðinni.
Óðinn Þórisson, 14.12.2020 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.