18.12.2020 | 07:37
Píratar munu ekki slíta "meirihluta "samstarfinu við Samfylkinguna
"Reykjavíkurborg keypti, án útboðs og markaðskönnunar, hluta af búnaði við stýringu umferðaljósa, miðlægan stjórnunarbúnað sem kallast MSU, beint af Smith og Norland hf. með samningum 9. júlí 2019.
Þann 11. október 2019 bauð Reykjavíkurborg út rammasamning um stýribúnað umferðaljósa með skilyrðum um tengingu við búnaðinn sem þegar hafði verið keyptur af Smith og Norland, án útboðs.
Svo virðist sem að búnaðurinn hafi verið valinn án þess að önnur kerfi eða lausnir hafi verið skoðaðar. Umræddur búnaður, MSU, er nú lykillinn að framtíð umferðarstýringar á höfuðborgarsvæðinu og miðast öll útboð að þessum búnaði."
Þórhildur Sunna þignmaður Pírata var fyrsti þingmaður sem talinn var hafa brotið siðareglur alþingsmanna, hún sagði ekki af sér.
Píratar hafa tala við gegnsæi í öllum sínum málum, þar sem þeir ætla ekki að slíta " meirihlutasamstarfinu " við Samfylkinguna þá geta þeir ekki lengur talað fyrir gegnsæi og allt upp á borðið.
Þarf ekki að ræða Viðreisn þeir gera bara það sem móðurfloikkurinn segir honum að gera.
Borgin kaupir fyrir tugi milljóna án útboðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.