19.12.2020 | 08:17
Sigriður Andersen stjórnmálamaður ársins 2020 og Rósa Björk á stóð sig verst
Valið þetta árið hjá mér á stjórnmálamanni ársisns 2020 var nokkuð auðvelt.
Sigríður Anderssen þingmaður Sjálfstæðisflokksisins hefur sýnt okkur margsinnis að hún er ein af okkur öflugustu stjórnmálamönnum.
Rósa Björk er mínu mati neðst á listanum, Þórhildi Sunna þar eiginlega á sama stað.
Hversvegna ,Rósa Björk neðst, yfirgaf sína kjósendur, var utanflokka og lagði fram mjög sérstaka tillögu sem þingmaður utan flokka
Gekk svo til liðs við Samfylkunguna sem enn er a.m.k með á sinni stefnuskrá að ísland verði aðii að ESB og styður aðild íslands að Nato.
Þetta voru ekki þau stefnumál sem kjósendur VG voru að kjósa hana til að fylgja eftir.
Þingi frestað fyrir jól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:20 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.