24.12.2020 | 07:24
" einn háttvirtur ráðherra í ríkisstjórn Íslands " Hvaða ráðherra ?
Til þess að hafa það alveg á hreinu þá verður íslenska þjóðin á fá að vita nafnið á viðkomandi ráðherra og viðkomandi ráðherra á að segja af sér.
Þetta er það alvarlegt mál að hér er um skýrt brot á sóttvarnarlögum að ræða.
Hrós til lögreglunnar, " með lögum skal land byggja. "
Háttvirtur ráðherra í ólöglegu samkvæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, ef rétt reynist vera að hér sé formaður Sjálfsstæðisflokksins sem hafi tekið þátt í gleðskapnum, þá verður hann að víkja.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 24.12.2020 kl. 10:44
Bjarni Benediktsson.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.12.2020 kl. 14:37
Sigfús Ómar - það eru lög í landinu. Jólakveðja.
Óðinn Þórisson, 24.12.2020 kl. 23:07
Guðmundur - Rétt, Jólakveðja.
Óðinn Þórisson, 24.12.2020 kl. 23:07
Þetta er mjög vandræðalegt fyrir viðkomandi. Ekki síst þar sem hann var einnig uppvís að ósannindum í svokallaðri afsökunarbeiðni sem birtist á facebook.
Með því að biðjast afsökunar á að hafa verið brotlegur í 15 mínútur hefur hann ekki beðist afsökunar fyrir hinar 30 mínúturnar sem hann var brotlegur.
Jólakveðja.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.12.2020 kl. 23:19
Guðmundur - ágæt ábending hjá þér og er hún rétt. Þarna voru sóttvarnarreglur brotnað og málið hjá lögreglu.
Það er komin upp togsteitaa i ríkisstjórinni og sérstaklega milli vg og Sjálfstæðisflokksins út af klúðri Svandísar með bóluefnið þar sem Katrín Jak. tók málið í sínar hendur.
En nú hölum við jól svo fögnum við nýju ári og megi það færa þér og þinu fólki góða og jákvæða hluti.
Óðinn Þórisson, 24.12.2020 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.