25.12.2020 | 15:03
Katrín Jak styður Bjarna Ben, Hvað Gerir Flokkur Þórhildar Sunnu ?
Eitthvað hafði heyrst um að flokkur Þórhidar Sunnu ætlaði að leggja fram vantraust á Bjarna Ben.
Ef Þórhildur Sunna og hennar flokkur telur rétt að leggja fram vantraust þá eiga þeir að gera það,
En þá verða þeir að vera reiðubúnir til að ræða hvesvegna sagði Þórhildur Sunna ekki af sér þingmennsku þegar hún fyrst þingmanna braut siðareglur þingmanna.
Málið skaði traust milli ríkisstjórnarflokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú meinar þegar siðanefndin varð fyrst til að misnota siðareglurnar til pólitískra nornaveiða. Ef einhver hefði átt að segja af sér vegna þess er það nefndin sjálf.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.12.2020 kl. 19:22
Guðmundur - ef þú telur að nefndin hafi verið í einhverjum pólitískum nornaveiðum þá er ég þér ósammála en ef þú vilt hafa þá skoðun er þér frjálst að hafa hana.
Óðinn Þórisson, 25.12.2020 kl. 19:46
Hvernig er öðruvísi hægt að útskýra að pólitískt skipuð nefnd telji í ráðgefandi áliti einhvern brotlegan við siðareglur fyrir háttsemi sem þær reglur ná alls ekki yfir?
Að sjálfsögðu er öllum frjálst að hafa hvaða skoðun sem þeir vilja en það breytir ekki staðreyndum. Það er til dæmis ekki skoðun að íslenskur vetur sé kaldari en sumar.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.12.2020 kl. 20:02
Guðmundur - Þóhildur Sunna þingmaður situr nú samt sem áður upp með þessa niðustöðu, fékk tækifæri til að sýna frumkvæði og sagði af sér en gerði það ekki. Hún virðist njóta traust sinna flokksamnna þrátt fyrir þessa niðurstöðu.
Mín ráðlegging til Píratra er þessi, ekki biðja aðra um að gera eitthvað sem þeir sjálfir eru ekki reiðubúnir að gera sjálfir.
" Niðurstaða siðanefndar er sem fyrr segir að ummæli Þórhildar Sunnu frá 25. febrúar 2018 séu ekki í samræmi við a- og c-lið 1. mrg. 5. gr. og 7 gr. siðareglna fyrir alþingismenn. Í þeim segir að alþingismenn skuli sem þjóðkjörnir fulltrúar rækja störf sín af ábyrgð, heilindum og heiðarleika, ekki kasta rýrð á Alþingi eða skaða ímynd þess með framkomu sinni. Þingmenn skuli í öllu hátterni sínu sýna Alþingi, stöðu þess og störfum virðingu"
Óðinn Þórisson, 25.12.2020 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.