Katrín Jak styður Bjarna Ben, Hvað Gerir Flokkur Þórhildar Sunnu ?

Eitthvað hafði heyrst um að flokkur Þórhidar Sunnu ætlaði að leggja fram vantraust á Bjarna Ben.

Ef Þórhildur Sunna og hennar flokkur telur rétt að leggja fram vantraust þá eiga þeir að gera það,

En þá verða þeir að vera reiðubúnir til að ræða hvesvegna sagði Þórhildur Sunna ekki af sér þingmennsku þegar hún fyrst þingmanna braut siðareglur þingmanna.


mbl.is Málið skaði traust milli ríkisstjórnarflokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þú meinar þegar siðanefndin varð fyrst til að misnota siðareglurnar til pólitískra nornaveiða. Ef einhver hefði átt að segja af sér vegna þess er það nefndin sjálf.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.12.2020 kl. 19:22

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - ef þú telur að nefndin hafi verið í einhverjum pólitískum nornaveiðum þá er ég þér ósammála en ef þú vilt hafa þá skoðun er þér frjálst að hafa hana.

Óðinn Þórisson, 25.12.2020 kl. 19:46

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvernig er öðruvísi hægt að útskýra að pólitískt skipuð nefnd telji í ráðgefandi áliti einhvern brotlegan við siðareglur fyrir háttsemi sem þær reglur ná alls ekki yfir?

Að sjálfsögðu er öllum frjálst að hafa hvaða skoðun sem þeir vilja en það breytir ekki staðreyndum. Það er til dæmis ekki skoðun að íslenskur vetur sé kaldari en sumar.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.12.2020 kl. 20:02

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - Þóhildur Sunna þingmaður situr nú samt sem áður upp með þessa niðustöðu, fékk tækifæri til að sýna frumkvæði og sagði af sér en gerði það ekki. Hún virðist njóta traust sinna flokksamnna þrátt fyrir þessa niðurstöðu.

Mín ráðlegging til Píratra er þessi, ekki biðja aðra um að gera eitthvað sem þeir sjálfir eru ekki reiðubúnir að gera sjálfir.

Nið­­ur­­staða siða­­nefndar er sem fyrr segir að ummæli Þór­hildar Sunnu frá 25. febr­­úar 2018 séu ekki í sam­ræmi við a- og c-lið 1. mrg. 5. gr. og 7 gr. siða­reglna fyrir alþing­is­­menn. Í þeim segir að alþing­is­­menn skuli sem þjóð­­kjörnir full­­trúar rækja störf sín af ábyrgð, heil­indum og heið­­ar­­leika, ekki kasta rýrð á Alþingi eða skaða ímynd þess með fram­komu sinni. Þing­­menn skuli í öllu hátt­erni sínu sýna Alþingi, stöðu þess og störfum virð­ingu"

Óðinn Þórisson, 25.12.2020 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband