11.1.2021 | 12:37
Bagalegt viðhorf Þórhildar Sunnu
Þórhildur Sunna hefur enn tækifæri og sýna þannig gott fordæmi og segja af sér eftir niðurstöðu siðanefndar alþingis. Þ.e að hafa brotið gegn siðareglum alþinmanna.
Alþingskosningar verða í haust og afsögn hennar myndi sýna að kjörnir fulltrúar flokksins tækju svona niðurstöðu mjög alvarlega.
Það er ekki boðlegt að biðja aðra um að segja af sér ef Píratar eru ekki reiðubúnir að gera slíkt hið sama.
Bagaleg viðhorf á tímum heimsfaraldurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef einhver ætti að segja af sér vegna niðurstöðu svokallaðrar siðanefndar er það siðanefndin sjálf fyrir að hafa misnotað aðstöðu sína í pólitískum tilgangi.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.1.2021 kl. 13:00
Kannski síðuhafi rifji upp fyrir hvað Þórhildur Sunna var vítt, og hver fór framm á það
Snorri Gestsson, 11.1.2021 kl. 13:08
Svo er til siðanefnd hjá RUV sem vildi fá að vita hvenær Bjarni yrði kallaður til yfirheyrslu til að geta myndað það og sýnt í sjónvarpi allra landsmanna
Grímur Kjartansson, 11.1.2021 kl. 13:31
Guðmundur - þú hefur fullan rétt á að hafa þá skoðun að nefndin hafi misnotað vald sitt, um það erum við bara ekki sammála og ef svo hefði verið sem var ekki hefði það komið fram.
Óðinn Þórisson, 11.1.2021 kl. 16:02
Snorri - það er eitthvað sem ég tel að skipti ekki máli.
Óðinn Þórisson, 11.1.2021 kl. 16:02
Grímur - það er mjög sérstakt að rúv fjalli um sín eigin siðamál.
Óðinn Þórisson, 11.1.2021 kl. 16:04
Ef Akstur-Ási segir af sér fyrir að hafa brotið reglur með endurgreiðslur á akstursgreiðslur, fram að þeim var breytt og Ási fór að leigja bílaleigubíl, þá á Sunna að segja af sér.
Ef Aksturs-Ási fer hvergi, frekar en aðrir Sjálfsstæðismenn sem hafa brotið lög eða reglur (Bjarni Ben, Ferðamálaráðherra með langa nafnið og Áslaug Arna), þá ætti Sunna ekki að þurfa segja af sér. Frekar en aðrir þingmenn og ráðherrar framtíðárinnar sem munu brjóta af sér.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 11.1.2021 kl. 18:40
Sigfús Ómar - hver er umræðan, jú að nefnd komast að ákveðinni niðurstöðu í máli um þennan ákveðna þingmann.
Hvenig hefur umræðan verið hjá þeim sjálfum, jú pólitísk ábyrð og hvað hafa þeir verið að biðja aðra um að gera og er því þessi pistill sem ég skrifa í samræmi við það sem þeir sjálfir segja.
Umræðan og framkvæmd hjá þeim verður að vera þannig að þeir séu sjálfum sér samkvæmir því sem þeir sjálfir tala og vilja að svona mál séu.
Óðinn Þórisson, 11.1.2021 kl. 19:29
Sigús Ómar - " Akstur Ási " svona orræða þjónar engum tilgangi, þ.e að uppnefna fólk, minnkar bara þinn málstað og hafðu í huga að Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er fornarlamb í þessu máli.
Óðinn Þórisson, 12.1.2021 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.