12.1.2021 | 17:29
Sorglegt fyrir lýðræðið að Rúv sé í núverandi stöðu
Það að Stöð 2 hafi ákveðið að læsa sínum fréttatíma er sorglegt fyrir annarsvegar lýðræðið og hinsvegar fyrir Stöð 2 en Rúv nýtur þess nú að vera einn á sviðinu. Hvort Fréttastofa Stöðvar 2 muni lifa þetta sg er erfitt að segja til um núna.
Það er sorglegt að menntamálaráðherra treysti sér ekki að ganga lengra gegn Rúv en ráðherrann ætlar að gera.
Það er sorglegt að aðrir flokkar en Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki verið reiðubúnir til að minnka umsvif Rúv.
Það er sorglegt að Rúv sé enn Risaeðlan á íslenskum fjölmiðlamarkaði á kostnað frjálsra fjölmiðala
Læstar fréttir slæm tíðindi fyrir lýðræðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þykist viss um að það sé ekki meirihluti á meðal Sjalla um að gera ítarlega breytingar á RÚV.
Sjallar eru íhaldsmenn og vilja ekki breytingar.
Þó svo að nokkir Sjallar í fýlukasti undir stjórn Hr Nielssonar, þá þarf það ekki að tákna að allir Sjallar séu stöðugt í fýlu.
Læsing á fréttum S2 sýnir auðvitað mikilvægi Fréttastofu RÚV.
Svo má líta til vesturs og sjá hvar einkareknir miðlar koma nú í veg fyrir að allir fái að tjá sig.
Hví ekki hér ? Því er mikil þörf á góðu RÚV, sem fyrr.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 13.1.2021 kl. 12:34
Sigfús Ómar - sú erfiða ákvörðun stjórnenda Stöðvar 2 að læsa fyrir fréttatímann sinn er í raun í beinu framhaldi af því að aðeins Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt einvern vilja til að minnka rúv.
Krafan er að Rúv verði tekið af auglýsingamarkaði, rás 2 seld og skylduáskriftin tekin út, þetta allt setur Rúv í mjög óheylbrigða stöðu og er hættulegt fyrir lýðræðið.
Fjölmiðlar hafa breyst það mikið siðustu ár að Rúv er í raun algerlega óþarfur miðill en er bara baggi í frjálsa fjölmiðla
Óðinn Þórisson, 13.1.2021 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.