VG styður stjórnarsáttmálann varðandi sölu Ríkisins í Íslandsbanka

Framókn og Sjálfstæðiflokksins voru í ríkisstjórn þegar bankararnar voru seldir síðast.

Því miður fóru stjórendur og eigendur illa með það traust sem þeim var falið.

Ég hafði ákveðnar áhyggur af VG í þessu máli en VG er fara í þessa sölu með flokkum sem þekkja vel til verka og með besta fjrármálaráðherra sem við höfum haft í lýðveldissögunni.


mbl.is Vill selja Íslandsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

VG fær sinn þjóðgarð í staðinn.

Það er nóg fyrir VG, líklegat ásættanlegt fyrir Sjalla, þeir fá að selja banka til vina. Höfum séð það áður.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 13.1.2021 kl. 12:35

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - þú ert að lýsa hvernig þetta var í JóhönnuÓstjórninni samkvæmt bók Össurar.

Þjóðgarður VG í þeirra mynd og veruleika verður aldrei , hef það frá áreiðanlegum heimildum.

Óðinn Þórisson, 13.1.2021 kl. 17:20

3 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Þú virðist vita meira um stjórn Jóhönnu en við hin.

Ekki hætt hér.

Hitt stendur, ef á að selja banka, þá verður þjóðgarður að staðreynd. Alveg sama hvað þér eða öðrum finnst.

Alveg eins og n.v ritstjóri, þá forsætisráðherra stýrði því hver fékk að kaupa Landsbankann og hver fékk ekki að kaupa Búnaðarbankann.

Það er líka staðreynd.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 13.1.2021 kl. 20:38

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - Lestu bók Össurnar Ár Drekans.

Ég bendi bara á að bæði Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa sett marga fyrirvara við þjóðgarð VG, umhverfisráðherra getur ekki greitt atkvæði í málinu, Katrín mun ekki hætta á stjórnarslit út af Þjóðgarðinum þeirra.


VG er í tætlum 2 þingmenn farnir , Svandís að bregðast þjóðinni með bóluefnið, það er þá alltaf möguleiki ef VG hoppar frá borði að Miðflokkurinn komi inn og verji ríkisstjórn x-d og x-b falli, þá er hægt að taka á heilbrigiskefinu sem er í tómu tjóni og stoppa Þjóðgarð VG, held að það yrði góð nðurstaða fyrir Miðflokkinn að verja slíka ríkisstjórn falli.

Óðinn Þórisson, 13.1.2021 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband