Fyrir mig sem stuðningsmanns tjáningarfrelsins þá var það sorgardagur þegar lokað var fyrir aðgang Donalds Trump.
Eins hér kemur fram í fréttinniþá fagna margir sem styðja þöggun og skoðanakúgun og í mörgun löndum er gengið mjög langt gegn fólki sem ekki hefur réttar skoðanir, það sett í fangelsi o.s.frv.
75 milljónir Bandaríkjamanna settu x - við Donald Trump og það verður forvitnilegt að fylgjast með demókrörum og þá sérstaklega Jo Biden sem ræður nú öllu frá 20.jan 2021.
Það eru mjög erfiðir tímar framundan í Bandaríkjunum , Jo Biden 50 ára reynsla hans í stjórnmálum mun engu máli skipta ef hann nær ekki að reyna að einhverju leyti að ná sátt við þessar 75 milljónir.
Varðandi árásina á þinghúsið þá fordæmi ég hans líkt og árasina á þinghúsið í búsáhaldabyltingunni.
Verður Trump píslarvottur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er Bandaríska þjóðin sem eru píslavottar. Demókratar og nokkrir repúblikanar er ofbeldisfullt fólk.
Tómas Ibsen Halldórsson, 13.1.2021 kl. 21:58
Tómas Ibsen - það er alltaf almenningur sem þjáist mest þegar valdamenn sem svífast einskis takast á og gleyma fólkinu.
Hinsvger er þessi leið að loka fyrir Bandaríkjaforseta mjög vond fyrir lönd sem telja sig vera boðbera lýðræðis og aðeins þau lönd sem huggnast þöggun og skoðanakúgun sem fagna þessu, t.d Kína, Norður Kórea, Hvíta Rússld o.s.frv. átökin í Hong Kong.
Óðinn Þórisson, 13.1.2021 kl. 22:11
Ég er sammála þér Óðinn með mikilvægi málfrelsins. Það ættu allir að fá að tjá sig.
Hinsvegar er það þannig að það þarf ekki leit langt til að upplifa hömlur á málfrelsinu og þá kemur upp hvar þitt málfrelsi endar og mitt byrjar.
Ólíkt þér Óðinn, þá eru t.d margir hér á MBLblogginu sem kunna ekki við að hver sem er, svari þeim og því sem þeir sjálfir skrifa. Margir þeirra eru oft þinir gestir, því miður.
Þeir sjálfir auðvitað gera lítið út sínu eigin vægi, ef þeir vilja ekki að sumir kjósi að svara þeim en það er þeirra réttur.
Twitter, sem reið á vaðið valdi þessa aðferð og um leið gera minna úr sér sem sannarlegur samfélagsmiðill.
Nú sjáum við fleiri miðla taka þátt. Vissulega meta þeir tilganginn þannig út frá öryggi almennings sem sína ástæðu.
Það er þeirra.
Á meðan eru nokkir bloggarar sem spá lítið í því, þeir vilja bara hafa eina skoðun. Það er þeirra.
Mjög ólíkt þér sjálfum.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 13.1.2021 kl. 22:31
Sigfús Ómar - lýðræðið og málfrelsið er ekki frítt, milljónir saklausra borgara voru drepin bara fyrir að vera gyðingar, Í Norður Kóru í lokaðast landi heims þar eru fangabúðir sem eru ekki í meommo líkingu við neitt sem við myndum líta á sem fangabúðir, og það bara fyrir að fylgja ekki nákvæmlega því sem Kommarnir segja og gera.
Við hér á vesturlöndum höfum búið við þann lúxus að hafa lýðræði og tjáningarfrelsi en það sem var nú að gerast í Bandaríkjunum með að loka á Bandaríkjaforseta gæti leitt af sér afleiðingar sem við getum engan vegin sé fyrir um.
Það verður hver og einn að ákveða hvort og þá hverjir fá aðs skrifa við færslur þeirra en þeir hinir sömu eru þá ekki stuðningsmenn tjárningarfrelsisins, því sama hve skoðun er vitlaus og röng þá er alltaf best að fá hana fram og rökræða málið.
Óðinn Þórisson, 13.1.2021 kl. 22:47
Þykist viss um að málfrelsið hafi ekki verið og sé ódýrara í ríkjum eims og Chile undir stjórn Pinochet, núna í Ungverjalandi og í Póllandi, þannig þeir sem þú lýsir sem "kommar" verða líklega ekki þeir einu sem kippa málfrelsinu úr sambandi þegar það hentar.
Meira segja hér á fróni höfum við séð tilraunir hjá einstaka stjórnmálamönnum reyna að koma í veg fyrir fréttafluting, þannig að það þarf ekki að leita langt.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 14.1.2021 kl. 08:52
Sigfús Ómar - það hlaut að koma að því að við yrðum sammála um eitthvað, skoðaðankúgun er hér á landi, því miður.
Óðinn Þórisson, 14.1.2021 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.