16.1.2021 | 08:11
Heimsókn Mike Pence Varaforseta BNA til íslands til 4.sept 2019
Það var mjög jákvætt fyrir samskipti Íslands og Bandaríkjanna að varaforseti BNA Mike Penc heimsótti okkur 4 sept 2019.
Hann hitti bæði Guðlaug Þór utanríkisráðherra og svo varað Katrín Jak forsætisráðherra að hitta hann vegna aðildar okkar að Nato og þjóðaröryggis.
Bandaríkin koma reglulega og sjá um gæslu fyrir okkur og nú er það hlutverk heiðrusmannsins Guðlaugs Þórs að ná góðum tengslum við nýja ríkisstjórn í Bandaríkjunum enda BNA og Ísland miklar vinarþjóðir.
Myndin er af herflugvél Bandaríkjamanna sem við viljum sá oftar á Íslandi.
Bætt úr samskiptaleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:12 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.