20.1.2021 | 13:40
"Óttast að Samfylkingin fremji ódæðisverk"
" Það finnst mér skelfilegt ódæðisverk gegn óvirkum alkohólistum, Birgir Dýrfjörð, meðlimur í flokksstjórn Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hefur útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og Miðflokkinn eftir næstu alþingiskosningar.
Það er spurning hvort að Samfylkingin sé orðinn einhverskonar útilokunarflokkur ?
Tillögu Ágústs Ólafs hafnað og hann hættir í haust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sennilega rétt hjá þér.
Þingsályktunartillaga nýjasta þingmanns Samfylkingarinnar gengur út á að útiloka umfjöllun um helförina og setja þá sem voga sér að hafa aðrar skoðanir í fangelsi
Grímur Kjartansson, 20.1.2021 kl. 13:58
Grímur - þöggun og skoðanakúgun er það nýjja stefna Samfylkingarinnar ? Það er ótrúlegt að formaður flokksins sé ekki búinn að biðjast afsökunar á ummælum Rósu Bjarkar.
Óðinn Þórisson, 20.1.2021 kl. 17:07
Eftir öll ódæðin sem þessi flokkur hefur framið og afneitað sem slíkum, tekur hann loksins góða ákvörðun og þá kalla flokksmenn það ódæðisverk. Stórskrýtinn hópur fólks.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.1.2021 kl. 20:51
Guðmundur - það er ljóst að það eru mikil innanflokksátök í flokknum og erfitt að segja hvort eða hve mikið það mun hafa áhrifa á flokkinn, en þessi aðför að Ágústi Ólafi er ljót.
Óðinn Þórisson, 20.1.2021 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.