Það var á þessu kjörtímabili þar sem situr mjög breið stjórn stórt tækifæri að ná samkomulagi um ákveðnar og nauðsynlegar breytingar á æðsta plaggi okkar íslslendinga, Stjórnarskánni okkar allra.
Það voru vissulega stór tíðindi á alþingi íslands í gær þegar þingmaður Viðreisnar sem ég kalla alltaf hækjuflokk Samfylkingarinnar þannig kannski ekki stór tíðindi að þeir eru komnir á sömu skoðun um stjórnarskrá íslenska lýðveldsiins og Samfylkingin.
Leið þessra flokka að skipta út æðsta plaggi okkur út fyrir tillögur frá nefnd út í bæ er ekki boðleg.
Vonast eftir góðri umræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:13 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verst að þær breytingar sem er nauðsynlegast að gera koma ekki fram í frumvarpi Katrínar heldur bara einhver moðsuða sem verður aldrei samþykkt.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.1.2021 kl. 18:50
Guðmudur - þvi miður virðist hafa verið lítill áhugi hjá Pírötum og Samfylkingunni að samþykkja eitthvað annað en tillögur þessarar nefndar út í bæ. Þannig þetta gat aldei gengið upp, aftur því miður.
Óðinn Þórisson, 22.1.2021 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.