30.1.2021 | 15:38
"Hræddir við " " ógnarstjórn í Reykjavík
"Bolli segir ástæðu þess að hans nafn hafi verið það eina sem sett var við myndbandið vera hræðslu aðgerðahópsins við hefndaraðgerðir borgarstjórnenda."
Þeir sem eru í þessum aðgerðahópi eru kaupmenn, bareigendur, hóteleigendur o.s.frv. sem vilja ekki koma fram undir nafni, því þeir telja vera svo mikla ógnarstjórn í Reykjavík að þeir gætu misst veitingaleyfi eða að heilbrigðiseftirlitið yrði sent á þá, segir Bolli.
Þeir eru bara skíthræddir, svo þeir báðu mig að setja mitt nafn við þetta og fullvissuðu mig um að þetta væri allt rétt."
Er þetta eitthvað sem þarf að skoða ?
Rétt að hrósa Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins fyrir störf sín í þágu borgarinnar.
Svör borgarinnar séu eftiráskýringar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:07 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf í það minnst að kanna efni myndbandsins sem Video-Vigdís kýs að "lána" rödd sina fyrir án þess að fá kannað og staðreynt þær forsendur sem koma þar, ranglega, fram.
Videó-Vigdís getur auðvitað ekki skotið sér undan ábyrgð með þeim ítrekuðum orðum um meint kaup Dags B Eggertssonar og hans fjölskyldu á bílastæðum "af borginni og án útboðs". Það er hreinlega rangt hjá Video-Vigdísi en auðvitað ekki í fyrsta skiptið.
Hitt er öllu alvarlega að Video-Vigdís kýs nú að gera það að frétt, í kjölfar alvarlegrar árásar á Borgarstjóra og fjölskyldu hans, að gera aðsúg að starfsheiðri margar starfsmanna Reykjavíkur sem komu að því að svarq efnislega fyrirspurnum bæði frá Sjálfsstæðisflokki (sem ekki hafa gert athugasemdir við svör sömu starfsmanna) og Miðflokks sem túlkar svör heiðviðra starfsmanna Reykjavíkurborgar sem útúrsnúning og "eftiráskýrng".
Hvað þér Óðinn finnst sem íbúi í Kópavogi,svo störf sín hér í borg er auðvitað þín skoðun en þykist viss um að þeim sem styðja samskonar Trump-isma eins og gert var vestra í ein 4 ár, eru á undanhaldi en við eru ósammála um það.
Fyrirsvarsmenn myndbandsins, Bolli og Video-Vigdís og fl. þurfa nú auðvitað að biðja Dag og hans fjölskyldu afsökunar á afbökun sannleikans, ef e-r tangur er eftir af trúverðugleika en sitt sýnist hverjum um það og mér til efs að þessi andlitslausi "aðgerðarhópur" hafi snefil af virðingu til gera slíkt.
Það er nefnilega ábyrðarhluti að væna kjörna stjórnamálamenn og heiðvirt starfsfólk Borgarinnar um ofbeldi og "ógnarstjórn" eins má lesa af orðum Bolla, sem þú Óðinn kýst að enduróma hér.
Það finnst mér alvarlegt.
Á meðan tapar Video-Vigdís fleiri atkvæðum hér í borg, þykist ég viss um.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 30.1.2021 kl. 18:34
Sigrú Ómar - „Ég las bara þann texta sem samtökin lögðu upp með,“ segir Vigdís."
það þarf að mínu mati mjög séstakan huga eins viðrist vera hjá á einum sólialistanum í borgarstjórnar"minnihlutanam" . Hún minnkar bara sjálfa sig.
Ég er fluttur til höfðborgarinnar til að hjálpa til við næstu borgarstjórnarkosningar þar vonandi ef Guð er með okkur flellur Dagur og hans fólk.
Það hjálpar þínum málstað ekki að nota niðrandi orð eins og þú notar um Vgdísi, frekar að þú gerir sjálfan ótrúvergugan.
Hafu alltaf íhuga Sigfús að þetta er mín síða og skal fara eftir ákveðnun reglum , ég vil leyfa öllum að skrifa hér við innleggin.
Málið sem hér er fjallið um er mjög alvarlegt ef satt reyndist og þá er ljóst fréttamilðar taki þetta til alvarlgar ath.smedir eða a.m.k spyrji borgarfulltrúa"minnihlutann " sem fer með allt vald í höfðuborinni. hvort eða havð sé í gangi i borginni ? Þettta er ekki gott að heyra um "ógnarstjór reykjavíkur "
Hvað á Bolli og Vígdís að biðja Borgarstjóra afsökunar á, mér finnst að einhverju leiti eftir þessa frétt að hann hafi langan lista að svara frá fjölmiðlum og borgarbúum.
Viðreisn hvað gera þeir? " ógnarstjóri í Reykjavík " þeir verða að svara fyrir sig.
Óðinn Þórisson, 30.1.2021 kl. 20:07
Óðinn, þeir sem e-ð hafa fylgst með vita og hafa heyrt til Video-Vígdísar þar sem hún hefur haldið fram ítrekuðum rangindum um meint kaup á bílastæðum hjá Borgarstjóra og fjölskyldu hans.
Því er Video-Vigdís að fara með rangt mál, bæði um vitneskju sína um málið og aðkomu sína að þularstörfum sínu, enda fékk Video-Vigdís svör um slíkt 10 des sl, líkt og þeir sem tilheyra þeim flokki sem þú styður mest á eftir Miðflokki.
Það að halda fram að e-r beiti annan ógnarstjórn er lýsing á ofbeldii. Ef um slíkt er að ræða er til löglegu farvegur til að tilkynna slíkt.
Ef það er ekki gert, þá er slíkur málflutningur gróusögur og gert til að dreifa óhróðri. Vænti þess ekki að þú styðjir slíkt þar sem þú gerir athugasemdir við það að ég nú tengi nýtt aukastarf borgarfulltrúans og oddvita Miðflokks við hennar nafn, þ.e Video-Vigdís. Vissulega get ég kallað hana Vigdísarþula en finnst hitt hljóma betur, borgarfulltrúanum í vil.
En þar sem þú vilt gera niðrandi ummæli um kjörinn fulltrúa og minn trúverðugleika að aðalatriðinu hér, þá er gott fyrir þig Óðinn að sjá og meta afturvirkt þar sem þú setur annan kjörinn fulltrúan í hlutverk einstaklings annarrar trúar en þu ert sjálfur, þann 31.03.2018, í þinni eigin færslu, þá má velta fyrir sér þinum eigin trúverðugleika með þeirri framsetningu. Meti þeir sem það vilja.
Bolli og Video-Vigdis ber auðvitað siðferðisleg skylda að leiðrétta það sem þau bæði ihafa haldið fram að e-r kaup á bílastæðum án útboðs, hafi verið gert á rangan hátt og mögulega lög brotin.
En ekki á vísan að róa þegar oddviti þins flokks, nú íbúa og útsvarsgreiðanda hér í borg, að vísa.
Gott að búa í Reykjvik, þar vel er hlúið að öllum hópum.
Vertu velkominn.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 30.1.2021 kl. 20:37
Sigfús Ómar - það þjónar engum tilgangi að uppnefna Vigdísi Hauksdóttur frekar ættir þú að hrósa henni fyrir að vera endalaust að benda á endalaus mistök borgarstjórnar"meirihlutans ".
Það hafa verið of mörg gæluverkefni í gangi i tíð síðustu meirihluta í Reykjavík, Bragginn sendur þar uppúr og svo nú Óðinstorg, kosnaðurinn samkv. Vigdísi er nokkuð hærri en borgarstjórnar"meirihlutinn " segir að torgið hafi kostið en jú Dagur er með 3 einkabílastæði við sina lóð, flott hjá honum meðan hann er að biðja aðra að taka strætó og hjóla. þetta er eitthvað sem þarf að skoða og munu fjölmiðlar skoða þetta á næstu dögum.
Fulltrúi sósíalista sem lét þessi ómerkilegu ummæli falla um Vigdísi ætti að mínu mati að draga þau til baka og biðja Vígdísi afsökunar en það mun hún ekki gera, og bara svona i endann þá þessi borgarfulltrúi með fæst atkvæði bak við sig til að ná borgarstjórnarsæti, er með völd lang yfir fylgi
Það er svo margt sem þarf að gera í Reykjakvík þegar Dagur o.fl fara á völdum, útsvarið er hæst á íslandi í Reykjavík, hverfa verður frá strætóleiðinni sem mun taka 15 - 20 ár og kostar okkur skattgreiðendur yfir 100 milljarða og eftir covid eru einfaldlega ekki til peningar í þetta því miður verður strætólínana að bíða. Viltu taka meningana af Rúv eða LSH ?
Tryggja verður að Reykjavíkurflugvöllur verið áfram í Vatnsmýrinni þar til finnst nýtt flugstæði og miðað við flug í dag er það í algeru lamasessi. Ríkið á að taka skipulagsvaldið af Reykjavíkurborg a.m.k meðan Dagur. fél. eru í " meirihluta "
Svo þarf að fara í grunnskildur reykjavíkur, leikskóla, skóla o.fl sem þarf stórátak og nýtt hugarfar.
Ný Reykjavík vorið 2022 Reykkjavík. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra sem sat á sínum tím á borgarstjórn sagði að borgin væri í rúst
Óðinn Þórisson, 30.1.2021 kl. 21:38
Óðinn, okkur kann að greina um pólitískar stefnur en að ljúga, í þá minnst að fara ítrekað með rangar upplýsingar er ekki það sem við, almenningur viljum frá fá stjórnmálamönnum.
Video-Vigdís gerir það ítrekað í þessu máli, staðreynd.
Þú nefnir hér nokkrar ástæður fyrir þvi að hér í borg eigi að vera óbúandi undir stjórna "núverandi" meirihluta eins og þú kýzt að uppnefnda þann sama meirihluta (sem er skipaður af 13 fulltrúum flokka sem náðu kjöri samkvæmt staðfestri niðurstöðu Dómsmálaráðherra en hefur færri atkvæði á bak við sig en þeir fulltrúar flokka sem ekki stýra hér í borg).
Það er hinsvegar ódýrast að hafa börn sín á leíkskóla, hér í borg eru flestar félagslegar íbúðir leigðar áfram til þeirra sem lægstu hafa tekjurnar, hér í borg er mest gert fyrir þá sem veikastir eru , þá bæði sem neyta fíkniefna og eru veikir á geði.
Allt eru þetta hlutir sem Vídeo-Vigdís lætur sig litlu skipta, sem kjörinn fulltrúi með aðeins 3614 atkvæði á bak við sig.
Veit ekki með þig ágæti Óðinn, en þetta skiptir mig máli.
Væri svo gaman að fá útskýrt hjá þér þar sem þér finnst virðing fyrir sumum stjórnmálamönnum skipta máli, hví þú valdir að birta mynd af núverandi Borgarstjóra í kufli tengdum einni trú tengdri Mið-austulöndum þann 31.03.2018 ?
Á meðan ég bið eftir því, bíð ég vonandi aðeins lengur eftir því að Vídeó-Vigdís og Bolli og þeirra slekti biðjist velvirðingar á röngum staðhæfingum gegn Borgarstjóra og fjölskyldu hans.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 30.1.2021 kl. 23:48
Sigfús Ómar - skoðanaskipti skipta miklu máli og það er aðalástæðan fyrir því að ég leyfi öllum hér að tjá sig leyfi öllum ath.smedum að standa burt séð frá hve ómálefnalegt viðkomandi innlegg er.
Það er rangt að rugla saman tveium ólíkum hlutum eins og sósíalistinn gerir , annarsvegar myndband þar sem Vigdís leyfir samtökum sem styða Laugaveg að nota rödd sína og hinsvegar líkja því við það sem hefur verið í gangi gangvart borgarstjóra og gegn stjórnmálalfokkum sem við erum öll sammála um að fordæma.
Kristrún Heimisdóttir kom í viðal um daginn, var að ræða ofbeldið í kringum búáhaldabyltinguna og einnig Katrín Jak sem sagði að það væri verið að færst meiri harka í umræðuna í stjórnmálum.
Staðreyndin er sú að hér í Reykjavík er " meiirhluti " sem hefur minnihluta atkvæða á bað við sig, hann féll í síðustu kosningum, Björt Framtíð datt út og inn kom Viðeisn, Samfylkingin tapað fylgi og hefði það ekki átt að vera til umhugsunar að stærsti flokkurinn borgarinnar hefi haft meira með mál að gera en ekki neitt.
Vígdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins hefur verið mjög dugleg og eflaust hefur Dagur o.fl ekki gert sér grein fyrir þegar hún kom inn hvað hún var öflugur stjórnmálamaður og hún hefur látið mikið til sín taka og það hefur andað köldu lofti í borgarstjórn gangnvart henni, dæmin sanna það.
Óðinn Þórisson, 31.1.2021 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.